Verði ljós - 01.02.1896, Side 15
31
fastur og lá í 14 daga. Suimudaginn 28. marz tók honum svo
mjög að þyngja, að liann mátti ekki inæla. Mánudagsmorguninn
tók kona hans eptir því, að hann langaði til að segja eitthvað og
mælti: „Ó að við gætum skilið þig!“ Þá mælti Hauge svo hátt
að allir, er viðstaddir voru, gátu heyrt það: „Fylgið Jesú!“ Stund-
arkorni síðar sagði hann, og gleðin skein út úr andliti hans: „Ó
þú eilífi, kærlciksríki guð!“ Þá sagði kona hans: „Hann muu
vissulega taka þig til sín!“ „Já“, svaraði hann og bað alla, sem
inni voru að biðja með sjer. Hauge var 53 ára, er hann andaðist.
(Framb.).
Vestur-ísleiMlingar og kirlgan.
[Um leið og vjer bendum lesendum voruin á nýátkominn fyrirlestur um
„Vestur-Í8lendingau, eptir hr. Einar Hjörleifsson, setjum vjer hjer, mcð leyfi
höfundarins, átdrátt úr þeim kafla fyrirlestrarins, or sjerstaklega snertir afskipti
landa vorra þar vcstra af kristindðmi og kirkju].
Jog fæ með engu mðti betur sjeð, en að (kirkjumálin) eigi að verða Vestur-
ísleudingum til sóma í augum allra sanngjarnra manua, og beri vitni um all-
mikla sannfæringarfestu og fjelagslyndi.----Auðvitað kveður mest að kirkju-
málum Lúterstrúarmanna, og jeg get í einu orði sagt, að jeg ber virðingu fyrir
allri þeirri viðleitui, sem þar hefir fram komið. Jeg ber virðingu fyrir vestur-
íslenzkn lútersku prostunum, som flestir hefðu getað átt kost á starfi, sem bæði
hefði verið uáðugra, botur launað og betur þakkað cn það starf, sem þeir bafa
valið sjer meðal landa sinna á sljettnnum í Norður Ameríku. Fyrir alt staglið
«m ofstæki þeirra gef jeg ekki túskilding. Þoir bafa ekkert til saka unuið aunað
en halda frain á þann hátt, sem samvizka þeirra hefir boðið, og á likau hátt og
gjört mundi hafa vcrið af fulltrúum annara kirkjuflokka þar í landi, því máli,
aem þeir telja helgast og dýrmætast allra málefna. En jeg veit og jeg held
bka, að flestir aðrir vestra viti það, að þeir leitast við, bæði að fá sig til að
elska alla menn og að virða alt gott og virðingarvert lijá öllurn mönnum, hvað
sem öllum ágreiningsatriðum líður. Og jeg ber virðingu fyrir lútersku söfnuðun-
Um, sem í frumbýlingsskapnum hafa lagt það á sig af frjálsum vilja, auk svo
margs annars, að rcisa kirkjur fyrir upphæðir, som nema tugum þúsunda af doll-
urnm. Og þogar jeg hugsa um kirkjuþingin vestur-islonzku, þar sem fátækir
bændur taka sig upp frá störfum sínum og fara langar leiðir með miklum kostn-
aði, til þess að ræða mörgum dögmn saman um audleg mál, þá getur mjer ckki
nnnað en komið til hugat til sainanburðar synodus, sem lengst af hefir okki haft
annað umtalsefni, en skipting á fáeinum krónum inilli fáeinna presta-ekkna —
°g svo hjeraðafundirnir, sem víða verða ekki einu sinni haldnir, afþví að prestar
°g safnaðarfulltrúar fást ekki til að verja til þoirra einum einasta degi af árinu.
bað má vitanlega finna miklar afsakauir fyrir slíkri doyfð, en munuriun er
nuðsær.
Jeg hefi verið spurður að því hjer heima, hvernig eiginlega standi á öllu
„kirkjuþrefinu“ þar vestra. Hjer lieiina eru þeir sjálfsagt margir sem ekki skilja
það, að inönnum skuli geta orðið jafn-skrafdrjúgt um kirkju og kristindóm eins