Verði ljós - 01.05.1896, Page 2
Á uppstigningardag.
„En rneöan liann var að ljlessa yfir l)á skiltl-
ist liann frá ]>eim og1 varð uppnuminn til
liimins" (Lúk. 24, 51).
Jarðlíf frelsara vors er frá upphaíi til enda stór og aðdáanleg
keðja undra, kraptaverka og stórmerkja. Þetta birtist Iiegar, er
hann var getinn í uióðnrlífi, jrað birtist við fæðingu hans i Betle-
heni, það birtist í gjörvöllu starflífi hans, það birtist við upprisu
hans frá dauðum og loks einnig við endalok dvalar hans hjer á
jörðu. Það er reyndar ekki margt, sem sagt er um síðustu augna-
blik hans hjer á jörðunni, en það nægir þó fyllilega til þess að
sýna oss, að eiulalok jarðlífs hans hafi verið í fullu samræmi við
alt það, sem á uudan var gengið. „Hann fór með læri-
sveina sína út til Betaníu, hóf upp hendur sínar og bless-
aði þá, en meðan hann var að blessa yfir þá, skildist hann frá
þcim og varð uppnuminn til himins“. Þannig lýsir Lúkas þessum
síðustu augnablikum Jesú hjer á jörðu í síðasta kapítula guðspjalls
síns. Hann, sem látið hafði líf sitt á kvalakrossinum og síðan
gengið lifandi aptur út úr gröf sinni, hann fer upp til himins í
augsýn lærisveina sinna.
„Upp til himius“! segir heimurinn og hristir höfuðið, því að
hvergi þykist hann betur sjá heimsku hinna trúuðu guðs barna
cn cinmitt í þessu, að nokkur maður skuli, á þessum tímum upp-
lýsingar og vísinda, láta sjer annað eins um munn fara og þetta,
að Kristur hafi stigið upp til himins. „Stjörnuspekingarnir hafa
tekið himininn frá hinum kristnu“, segja þeir, „og gjört guð þeirra
húsviltan, því að það, sem þeir kalla himin, er ekkort annað en
lopt, óendanlegt og ómælilegt rúm“. „Þeir hafa rannsakað himin-
hvoffið“, segja menn, „beint sjónaukum sínum útíhinn miklalopt-
geim og ckki að eins rannsakað nákvæmlega það, sem næst oss
er, heldur einnig það, sem er lengst burtu, hina fjarlægstu hnetti,
cn himin hinna kristnu hafa þeir hvergi getað fundið“!
Hverjum skyldi detta í hug að efast um, að þeir segi þetta
satt?
„Himin hinna kristnu“, sem heimurinn ncfnir svo með fyrir-
litniiigu, sjcst ekki gegnum sjónauka nje stækkunargler, hann verð-
ur ekki fundinn með neinum hugvitslcga tilbúnum verkfærum.
Himin hinna kristnu, þ. e. heimkynni hins lifanda guðs og vors
uppstigna frelsara, verður sjeður aðeins gegnum einn einasta sjóu-