Verði ljós - 01.07.1897, Síða 2

Verði ljós - 01.07.1897, Síða 2
98 Hræsn i yantrúariniiar. Eæða eptir J. Janseu, aðknarprest í Röken í Noregi. „Þegar svo tnargar [lúsundir voru saman- komnar, að næstum tróð hver annau nndir, hóf hann svo tal sitt við lærisveina sina: „Varizt fyrst og fremst súrdeig Far'neanna, það er: hræsnina.““ (Lúk. 12, 1). Jeg býst við því, að einkverjum yðar virðist óviðkuniianlcgt umtalsefni það, sem jeg í ilag hefi valið mjer. Jeg heíi optsinnis hugsað um það, en jeg kefi aldrei talað um það. Jeg hefi ásett mjer að ávarpa hina vantrúuðu á meðal yðar, þig, sem segist vcra kominn að þeirri niðurstöðu, að þú þarfnist als okki kristindóms- ins. Jcg ætla mjer að tala við þig, cn ekki að særa þig. Mjer þykir vænt um þig, og jeg veit, að guði þykir vænt um þig. Ó, hvo feginn vildi jeg koma til þín, taka ástúðlega í hendina á þjer ogsegja: „Ef til vill mætumst við sem bræður, einhvern tíma áður en langt um líður!“ Mig langar til að leiða í Ijós nokkuð, sem í þjer býr. Fyrir nokkru síðan fiutti jeg ræðu uiri það „að sýnast fyrir mönnum.“ Hún var stíluð gegn hinum kristnu. Þjer þótti án efa margt gott í þeirri ræðu. Annars er það ckki margt, sem þjer geðjast að í prjedikunum; en þessi ræða mín líkaði þjer vel. „Já“, sagðirðu, „kristindómurinn er hræsni og gjörir menn að hræsnurum, þess vegna forðast jeg hann og reyni að komast af án hinnar kristi- legu hræsni. Það er einhver tilgerð hjá kristnum mönnum, ein- hver viðleitni til að „sýnast fyrir mönnum.“ “ Þjer þykir vænt um að geta brúkað þetta sem vopn á oss kristna menn. En ídagviljeg beita því gegn sjálfum þjer; nú vil jegráðast á þig með þessu sama vopni. Jeg ætla í dag að tala um hræsni þfna - um hræsni vantrúarinnar. „Hræsni vantrúarinnar?“ scgir þú. „Er ekki einmitt hin opinbera, hreina og djarfa vantrú sú skoðun, sem fjarlægust cr allri hræsni?“ Nei. Jeg ætla einmitt í dag að sýna þjer hið gagnstæða. Jeg á ekki við það, að þú held- ur því áfram að vera í þjóðkirkjunni, þrátt fyrir vantrú jiína; um það tala jeg ekki i þetta skipti. Jeg á við það, að sjálf vantrú þín sje hræsni — að miklu leyti. Þú furðar þig ef til vill á þessum orðum minum. Þig rokur í rogastanz yfir þeim. Þjer iinst þú játa það svo umsvifalaust, að þú sjort ekki kristiun og viljir ekki að neinn álíti þig vera það. Þú segir það svo blátt áfrarn: „Jeg hefi áhuga á öllu, sem gott

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.