Verði ljós - 01.07.1897, Qupperneq 15
111
nálgast náðarborð drottins — ? Jeg get ekki annað en álitið, að
trúarlifið sje í miklu betra lagi þar sem blutfallið milli kirkju-
sækjenda og altarisgesta er eius og 16 á móti 16, heldur en þar
som klutfallið er eins og 4 á móti 20.
Það er kunnugra en því þurfi að lýsa, að ekkort í bciminum
ber áþreifanlegri vott um apturför og hnignun trúarlífsins en það,
er safnaðarlimirnir taka að vanrækja kvöldmáltíðarborðið. En ein-
mitt þetta er eitt af sorglegustu einkennunum í nútíðarástandi
binnar íslenzku kirkju.
Hinu kirkjulega ástandi í Khöfn verður því ekki beitt sem
vopni gegn þeirri staðhæfingu minni, að vjer íslcndingar, hvað
kirkjulegt líf og kristilegan áhuga snertir, sjeum eptirbátar annara
evangeliskra þjóða, jafnvel þó ekki sje tekið tillit til annars en
þessa tvenns, kirkjurækninnar og altarisgangnanna. En enn þá
miklu síður dygði það til þess að hrekja staðhæfingu mína, ef tekið
væri tillit til allrar starfscmi kirkjunnar þar út á við í hennar mörgu
greinum, sem þó hvað bezt sýnir, að þar cr vakandi, starfandi og
stríðandi kirkja. En með því að minn háttvirti andmælandi, sjera
Þorkell, hefir als ekkert tillit tekið til þess atriðis, vil jeg ekki
fara lengra út í þessi efni í þetta skipti, en aðeins enda þessi orð
mín með því að segja, að ekkert sýnir það augljósar og áþreifan-
legar, en einmitt öll starfsemi kirkjunnar og kirkjunnar manna,
eins og þetta kemur manni fyrir sjónir erlendis, bæði meðal safn-
aðarlimanna og þeirra, sem standa fyrir utan söfnuðina, að það er
barnaskap næst að ætla sjer að fara að bera á móti því, að vjer
íslendingar, að því er snertir kristilegt líf og kirkjulegan áhuga,
stöndum langt á baki öðrum evangeliskum þjóðum.
Jón Helgason.
Ýmislegt. Iudcx ncftm memi i rómv. knþ. kirkjunni skrá kirkjunuar
yfir þær bækur, Bem knþólskir menn ekki moga lesa. Páll páfi 4. byrjnði þessa
skrá og hefir henni verið haldið áfram síðan, n'lt niður til þessa dags. LeópáfilS.
hefir nýlega eudurskoðað skrá þessa og ötgefið „þostullega fyrirskipuu um index
og ritvörslu bóka". Þessi fyrirskipun er í 49 gieinum og setjuin vjor hjer
nokkrar þeirra:
1. gr. Allar þær bækur, er bannaðar voru fyrir árið 1600 [t. a. m. rit Lút-
ors og annara siðbótarinanna] skulu eiunig hjor eptir bannaðar vera, að þoim
uudanteknum, sem þessi fyrirskipun sjerstaklega tilgreiuir.
7. gr. Allar útleggingar heilagrar ritningar á móðurmálinu, eiunig
þær, sem kaþólskir menn hafa útgofið, skulu vora algjörlega fyrirboðnar,
sjeu þær ekki samþyktar af kinurn postulloga stóli eða útgefnar uudir umsjón