Verði ljós - 01.07.1897, Side 16

Verði ljós - 01.07.1897, Side 16
112 biskupanna með athugasoindum úr riturn kirkjufeðranna og af lærðum kaþölskum rithöfundum. 8. gr. BnDÍremur eru fyrirboðnar allar biblíuútleggingar eptir ekki-ka|iólska menn, einkum biblíur biblíufjelaganna, er optar en einu ainni bafa verið fyrirdæind af páfanum. Því við útgáfur þessara útlegginga er als ekki gætt hinna kirkjulegu fyrirmæla. 9. gr. Algjörlega fyrirboðnar eru einnig þær bækur, er beinlíuis miða að þvi að lýsa siðspillandi og ðsiðlegum efnum og sem hafa inni að halda sögur eða frásagnir þess eðlis.“ „Hin almennu evangelisku kirkjutíðindi" Dr. Luthardts, sem þetta or tekið eptir, komast svo að orði: „Dað or harla eptirtektavert, að heilög ritniug (í út- leggingu) og ósiðlegar og siðspillaudi bækur eru hjer nefndar í sömu andránni og gjört jafnliátt undir höfði. Frá kirkjunnar bálfu hefir heilagri ritningu ekki verið gjörð meiri bneisa en þessi alt til þessa dags.“ — Manuiug knrdínúli reit árið 1890 ritgjörð eina um ]«aö, hvað sjerstakloga tálmaði útbreiðslu kaþólskrar trúar á Engiandi. Þessi ritgjörð hans er prentuð í „Æfisögu Mauuing“ eptir Purnoll (en þesBum Purcell hafði Manning sjálfur falið á hendur að skrita æfisögu sína að sjer látnuui, og því lagt svo fyrir, að honum skyldi afhcnda öll siu skjöl, brjef, óprentaðar ritgjörðir o. fi.). Meðal tálmananua fyrir útbreiðslu kaþólskunnar á Buglandi nefnir Manning í þessari ritgjörð sinni þetta þrent: 1. mentuunrskort hinnnr kaþólsku prestasfjettar, 2. gruunlærni hiuna kaþólsku prjedikara, 3. vanþekkinguna á heilagri ritningu og forboðið gegu lestri hennar af' alþýðu manna. Som fjórða atriði nefnir Mnnuing fákænzku kaþólskra manna uð þvi er snertir játuingaruar og hirðuleysi þeirra um að afla sjer rjettrar þekkingar á kirkjulegu fyrirkomulagi hinnar ensku þjóðar. „Jeg liefi“, segir Mauning, „ekki aðeins hitt leikmenn, heblur einnig presta, sem höfðu als euga hugmynd uin, að meginþorri liinnar ensku þjóðareru skírðir menn, sem því einnig eru hluttakandi guðs náðar. Þessir vitgrönnu ka- þólsku menn ganga nefnilega að því som sjálfsögðu, að allir aðrir en þeir hafi glatað skírnarnáðiuni með dauðasyndum og að þeir geti ckki orðið rjottlættir fyrir guði, þar eð þá vanti yfirbótar-sakramentið, að líf þeirra sje þess vegna án allra verðleika og sáluhjálp þeirra harla efasöm. Jeg fyrir mitt leyti hygg, að ekki ein einasta af setningum þessum geti staðizt.11 — ÍTýprentttð er: „Frumvnrp (synodusnefndariunar) til endurskoðaðrar hand- bókar fyrir presta á íslandi og til breytinga á kirkjuritúalinu“ (82 bls. að stærð). — Þessa frumvarps, sem menn þegar hafa þráð longi, að birtist á prenti, mun verða rækilega minzt hjer í blaðinu áður en langt um líður. Verði Ijós! Mánaðarrit fyrir lcristindóm og kristilegan fróðleik. Kem- ur út einu sinni í mánuði. Verð 1 kr 50 au. í Vesturheimi 60 cent. Borgist fyrir miðjan júlí. Uppsögn verður að vera komin til útgefenda fyrir 1. október. Útgefendnr: Jóu Helgason, Sigurður P. Sivertsen, prestaskólakennari. kandídat í guðfræði. Reykjavlk. — Fjelagsprentsmifljan.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.