Verði ljós - 01.11.1897, Side 7

Verði ljós - 01.11.1897, Side 7
167 ur hrakið alt Jiað á brott, som ilt er og myrkrunum tilheyrir. En hvert er þetta ljós, er þaunig lýpir eins á öllum thnum? Það or ljósið guðs orða. Eu Ijósið guðs orða er það ljós, sem frelsari vor Jesús Kristur hefir tendrað i heiminum, það sannleiks ljós, sem skín frá hinni guðdómlegu persónu hans og hefir skinið í heiminum um tugi alda. Allir höfum vjer einu sinni veitt þessu ljósi viðtöku í hjörtu vor, svo sannarlega, sein haun hefir einusiuni tekið oss öll sjer í faðm, til þess að vjer skyldum lifa í ljósi hans. En vjer vitum það líka, að margur maðuriun hefir flæint þetta Ijós aptur burt úr hjarta sínu, af því að hann elskaði myrkrið meira en ljósið, og þeir eru tiltölulega margir, sem hjer hjá oss starfa að þessu verki, að slökkva ljós Jesú Krists í lijörtum þjóðarinnar, ef til vill álít- andi í fásinnu sinni o g blindni, að þeir vinni hinni íslenzku þjóð gagn með því. Þeim nægir ekki að vita af vetrarmyrkruuum hið ytra, þeir vilja skapa myrkur liið inra í lijörtuin vor íslendinga, með því að bægja í burtu þessu ljósi, sem um margar aldir var svo að segja liið einasta, sem hjelt lifinu í þjóð vorri. Eu þeim þarf ekki að takast það, því að haun sem hjálpaði oss til þessa, mun einnig hjálpa oss lijer eptir, ef aðeins vjer, sem meðtókum þetta ljós einu sinni, gjörum vort til að varðveita það, efla og glæða. Því miður er því svo varið, að ljós þetta logar ekki jafnskært lijá oss öllum, sem þó viljuin lifa í því; það eru ýms skúma- skot óupplýst í hjörtum vorum og þaðan getur myrkur færzt út yfir hjörtu vor ef vjer ekki höfum á sjálfum oss vakandi augu. Þess vegna skulurn vjer heilsa vetrinum með því áformi, að gjöra alt, sem oss er unt til þess að ljós Jesú Krists nái að lýsa inn í hvern afkima hjart- ans, vitandi að því dýrðlegar sem þetta ljós fær að skína, því dýrðlegra verðrn- sumarið — sumarið í hjarta mannsins mitt i vetrarhörkunum. En nú er það eldci ljósið eitt, sem skapar sumarið, heldur er það einuig og einkum hitinn; því eius og enginn gróður er liugsanlegur án ljóss, þaunig er liann einnig óhugsaulegur án hita. Þessu er eins varið í ríki uáttúrunnar og náðarinnar. Og eins og uppspretta ljóssius og hitans er hin sama í náttúruimar ríki, þaimig er liún eiunig hin sama í náðarinnar ríki. Hann sem þar veitir ljósið, veitir einnig hitaæn, sem út- lieimtist til þess að verulegt sumar geti myndast í hjarta mannsius. Það er kuldinn sem í náttúruuni veldur því, að blómin fölna og grösin visua, og það er einkum kuldinn, andlegi kuldinu, trúarkuldinn, sem mest af öllu heptir hinn andlega gróður hjartna vorra. Og sje það satt, sem jeg sagði áður, að myrkur ríki í fjölda hjartua vor á meðal, þá er hitt ekki siður satt, að þau hjörtu munu ekki vera færri þar sem nist- andi ltiddi rikir og heptir allan vöxt. IJvaðan stafar þessi kuldi lijartn- anua? eða livað veldur houum? Honum veldur það, að engin æðri sól, lýsandi og vermaudi, fær að skína þar inni. Þegar hjartað hefir ekki lengur rúm fyrir drottin sinn og frelsara eða heftr bygt lionum út eða jafnvel borið hanu út, þá kemur kuldinn uapur og nístaudi iuuí lijartað

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.