Verði ljós - 01.11.1897, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.11.1897, Blaðsíða 15
175 eru þessi sarntök þó ekki liin fyrstu, sem gjörð liafa verið í þessa átt meðal presta vorra á þessari öld. Iiiun fyrsti prestafuudur var á Stað- arstað 1. dag júnímáuaðar 1845, og mættu þar allir prestar úr Syðra- Þóruesþiugi, nema 2, sem veikir voru. A þessum prestafundi var sam- þykt, „að yfirheyrsla barna fram færi í kirkjum á lielgum dögum ár livert, frá þorrakoinu, eða frá því 13 vikur eru af vetri og til þess 8 vikur eru al’ sumri; og apt.ur ífá vetumóttum til þess með jólaföstukomu"; „að húsvitjun fram fari tvisvar á vetri“; „að leitast við af fremsta megni að eyða drykkjuskap og annari óreglu í sóknum okkar, og not-a sjer- hvert tækifæri, sem reynsla okkai- og annara vísar okkur á, til að betra siðferði og efla velmegun sóknarbarna okkar“; „að nota öll tækifæri til lesturs og samfuuda, og í því skyni eiga fund með okkur að ári kom- anda, lofi guð“; „að semja og gefa út ársrit“ o. m. fl. —- Annan fund hjeldu þessir sömu prestar 16. sept. 1846. A þeini fundi Var meðal aunars ákveðið, að veita prestuuum i Dalaprófastsdæmi inntöku í fjelagið og ásaint þeim lialda samkomu næsta sumar. En svo lögðust þessir fundir niður, að líkindum meðfram vegna þess, að Pjetur (seinna biskup) Pjetursson, sem mun hafa verið lifið og sálin i þessum fjelags- skap, var skipaður forstöðumaður prestaskólaus og flutt-ist til Reykja- víkur 1847. — Einn af prestunum, sem viðstaddur var á liinni fyrstu samkoinu á Staðarstað, kemst svo að orði um hana: „Mun enginu okk- ar hafa viljað liafa þá för ófarna, því við getum allir með sanni sagt, að það var okkur öllum gleðistund, og við höfum allir glögglega fundið, livernig hún treysti bræðalag okkar og vináttubönd11. S. P. S. Ý mislogit. — í einúngis þretlán prestaköllum á íslandi liofir tala altarisgesta árið sem loið náð eða yíirstigið 50 af lmndraði livorju fonndra manna og oru það þossi prestaköll: Hruni i Árnosnrófastsd............af 277 formdum als 23G til altaris. 03 — — 238 — — 303 — — 340 — — 281 — — 308 — — ' 287 — — 229 — — 556 — — 150 — — 80 — — 50 — — Asar i Skaptártungu, i V.Skaptaf.prfd. — 117 Stórinúpur i Árnosprfd...............— 330 Arnarbæli i Ölvesi..................— 460 Tjörn i Svarfaðardal i Eyjafjarðarprfd. — 411 VeUir — - — — 4G0 Gaulveijarbær i Árnesprfd...........— 498 Broiðabóistaður i iTljótsh. i Rangárv.prfd. — 479 líálfliolt i Eangárvallaprfd........— 393 Stokkseyn i Aniesprfd...............—1023 Bjamames i A.Skaptaf.prfd...........—291 Gilsbakki í Mýraprfd................— 152 Þykkvabæjarklaustur i V.Skaptafprfd. — 91

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.