Verði ljós - 01.11.1897, Síða 8

Verði ljós - 01.11.1897, Síða 8
168 og gjörir klakaauðn þar sem áður var iundæll gróður. Það er kalt víða í íslenzkum hjartuabygðum á yfirstandandi tíð, kaldara jafnvel en menu vilja kannast við. Þeir eru svo sorglega margir, sem liaí'a bygt kær- leikssólinui, Jesú Kriati, út úr hjörtum sínum, af því að þeir þykjast ekki þurfa hans með, álíta að þeir geti lifað án haus og — dáið án hans. En sje hjartnakuldiun óþjáll í lífinu, þá er hann þó fyrst óbæri- legur í dauðauum. Eigi að eius til að lifa vel þurfum vjer sumartíðar í hjörtuin vorum, heldur einuig t.il þess að geta dáið vel. Þessu gleyma þeir, sem starfa að því á meðal vor að hjörtu vor verði vetrar- heimkynni. En liver er þessi ylur, sem fær skapað og varðveitt sumarið í hjörtum vorum ? Það er ylur guðs orða. Hjer er það aptur drottinn vor Jesús Kristur einn, sem vjer verðum að lialda oss við, frá honum streyinir þessi ylur, sem skapað getur sum- arið og viðhaldið því í lijarta manusins. En hvílíkur er þessi ylur, er frá Jesú Kristi streymir til vor? Það er hiun fagnaðarriki boðskapur um fyrirgefniugu syndanna, líf og sáluhjálp fyrir sjerhvern þann sem trúir. Orð vors guðs flytur oss aumum syndurum þau hin dýrðlegustu allra tið- inda, að sá guð, sem vjer stygðum með óhlýðni vorri, sá guð, sein vjer hrygðum með vanþakklæti voru, standi ineð útbreiddan liknarfaðminn, bjóðaudi öllum að konia til sín og fiima hvíld sálunni við hjarta sitt. Hvað ætti að geta vermt lijarta syndugs manus fremur en þessi ineð- vitund um guðs óverðskulduðu föðuruáð i Jesú Kristi! Svo höldum þá og fast við orð vors guðs á þessum komandi vetri, opnum hjörtu vor æ betur og betur fyrir kærleiksyl Jesú Krist, sem þau flytja oss, því þá getur ekki hjá þvi farið, að vjer fáum varðveitt sumarið — sumarið í hjörtum vorum mitt í vetrarhörkunum. Hvernig fáum vjer varðveitt sumarið í hjörtum vorum mitt í vetrai- hörkunum? — Þessari spurniugu höfum vjer nú svarað á þá leið, að til þess verði líknarsól Jesú Krists að lýsa í hjörtum vorum og kærleiksylur Jesú Krists að verma þau; en vjer getum líka svarað spurningunni í einu lagi á þessa leið: Vjer fáuin varðveitt sumarið í hjörtum vorum með því að leyfa Jesú Ivristi að búa í þeim. Það verður þá þetta, krist- inn lesari, sem þú og jeg eigum umfram alt að kappkosta, er vjer uú byrjum veturinn, að Jesús Ivristur sje búandi í hjörtum voruin, því að án haus meguum vjer ekkert, á móti myrkriuu og kuldanum, sem hver- vetna vill læðast inn i hjörtun. Látum oss byrja veturiun með því að biðja hann um að vera leiðtoga vorn og vegbróður á hinuin komandi dögum. Höfum haus heilaga orð — orð vors guðs — kostgæfilega um hönd, svo að endurminningiu um alt, það, sem hanu hefir fyrir oss gjört, megi efla kærleika vorn til lians, og þakklátsemin við liaun, sem af því sprettur, megi koma í ljós í því, að vjer ástundum af öllu megni að feta í hans fótspor. Eu sje ljós guðs orða það ljós, sem lýsir oss og sje ylur guðs orða sá ylur, er vermir oss, getur eldci heldux hjá því

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.