Verði ljós - 01.11.1897, Qupperneq 14
174
fastsdæinisins hjeldu fund með sjer á vori komanda hjá prófastinum,
sjera Valdimar Briem á Stóra-Núpi, til þeas þar sameiginlega að ræða
málefni kristindóms og kirkju.
Slíkir prestafundir eru ahnent tíðkaðir i öðrum löndum og ná þar
ýinist yíir stæiTÍ eða minni hjeruð. E>essi „presta-konvent“ byrja þarvana-
legast með guðsþjónustu og sameiginlegri altarisgöngu allra prestanna;
svo er rætt um ýms málefui kristindómi og kirkju viðvíkjaudi, sem aug-
lýst hafa verið fyrir fundinn. Þar situr hinn ungi prestur og eys af
reynslu hins aldraða prestaölduugs; þar miðlar liinn gáfaði af skarp-
skygni sinni og hinn áhugamikli af trúarákafa sínum; allir hafa eitthvað
að bera íi'am og allir geta þar eitthvað lært. Höfum vjer jafh.au heyrt
talað um þessar samkomur sem mjög uppbyggilegar, öflugt ineðal til þess
að efla bræðralag, auka áhuga og styrkja livern einstakan prest til þess
að geta gegnt embætti sínu sem bezt og látið sem mest gott af sjer leiða
í söfnuði sínum.
Oss dylst ekki, að sams konar málfundir eru mjög nauðsynlegir
fyrir presta einnig lijer á landi. Það, sem sagt liefir verið í blaði voru (I,
bls. 41 og 61) um kirkjulegar samkomur yfir höfuð, á einnig hjer við
í fylsta máta. Prestarnir eru svo afskektir og einangraðir, svo önnum
kafnir í búskap, sveitastjórn o. m. fl., að þeim veitir ekld aí' að koma
saman eiuu sinni á ári, til þess eingöngu að ræða um kristindóm og
kirkjumál. Einnig styrkir fjelagsskapurinn einstaldiiiginn; ef margir
lækir renna saman og mynda á, geta þeir frjóvgað stærra svæði og
gjört jörðinni meira gagn, heldur en ef þeir eru fjarri hver öðrum;
þannig er því varið með prestana; þeir geta komið meiru góðu til leiðar,
ef þeir sameiua krapta sína og leggjast allir á eitt, lieldur en ef þoir
eru einangraðir liver í sinni sveit.
Vjer höfum opt átt tal við presta út um land um slíka prestafundi,
og hafa þeir jafnan viðurkent þörf og nytsemi slíkra fuuda, en liafa
ílestir jafnframt álitið ógjörlegt, að koma þeim á hjá oss vegna strjál-
bygðar, vegna þess, hve erfitt sje að ná saman; prestar hafi svo mikil
ferðalög, að þeir geti ekki bætt á sig nýjum, ef þeir eigi eklci að of-
bjóða heilsu sinui. Einnig hafa þeir talið húsakynnin því til fyrirstöðu,
að slíkir fundir geti komizt á í sumum prófastdæmum.
Nú hefir þó ein sýsla orðið til þess að ríða á vaðið og reyna að
sýna i verkinu, að slíkir prestafundir sjeu mögulegir einnig hjer *á
voru landi. Það gleður oss, að halda Jiessu uppi, til sæmdar prestun-
uiii í Arnessýslu, og vonum vjer, að þeir iðrist aldrei þessara samtaka,
og biðjum algóðan guð, að styrkja álmga þeirra og viðleitni og láta
blessunamk áhrif streyma frá samkomum þeirra út á meðal safnaða
Jieirra. Óskum vjer einnig, að aðrir fylgi liiuu gefna dæmi og að sem
víðast, megi myndast samtök og fjelagsskapur meðal presta Jiessa lands.
Þótt Árnesingar hafi nú Jiannig gjörzt forkólfar Jiessara samtaka,