Verði ljós - 01.05.1898, Blaðsíða 1

Verði ljós - 01.05.1898, Blaðsíða 1
MANAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG K RISTILEG AN FRÓÐLEIK. 1898. MAÍ. 5. BLAÐ. „Vor trú er sigurinn, sem hefir sigrað heiminn-' (1. Jóh. 5, 4). u verða heill? (Jóh. 5, 1.—9.). |filtu verða heill? viltu hljóta sýn? Líísins úr lindum laugaðu’ augu þin. Djúpt í ljósri lind ijómar sólin há, lirein þar liiinins mynd hvelfist fagurblá. Björtum úr brunni baða sálu þína; sól muu þá sælu sálu þinni skíua. Viltu verða heill? viltu’ að læknist mein ? Lækningalindin ljómar tær og hrein. Fögrum fjalls af tind fellur lind i dal; streymir lifsins lind ljóss úr dýrðarsal. Úrsvöl er aldan opt til heilsubóta. Lífsins úr lindum lækning muntu hljóta. Viltu verða heill? vilt þú öðlast þrótt, áður en æfiu út er ruuniu skjótt? Streymir uý og ný náðin frelsarans; bárum björtum i birtist kraptur hans. Statt þú í straumi, styrk i heimsins flóði leggur þjer ljúfur lausuarinn þinn góði. Valdimar Briem.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.