Verði ljós - 01.05.1898, Side 4

Verði ljós - 01.05.1898, Side 4
68 Það er eldii heldur furða þótt Hreppamönnum þyki vænt um sjera Valdimar, þar sem hann hefir verið hjá þeiui allan sinn prestskap; því þótt hann flytti frá Hrepphólum að Stóranúpi, við sameiningu þessara presta- lcalla, þá var það fyrir sjera Valdimar eiginlega ekki annað en skipti á prestsetrum, því sóknarmenn Stóranúpssóknar þektu vel leiðina út að „Hólum“ og fóru hana opt meðan sjera Valdimar var þar. Og svo vel hefir sjora Valdimar kunnað við sig meðal Gnúpverja, að liann að því oss er frekast kunnugt, liefir aldrei sótt burt frá þeim, já hefir ef til vill aldrei dottið það í hug að sækja þaðan. En þar sem aunars er um góðan og virðingarverðan prest að ræða, þá er fátt, sem gjörir presta vinsælli meðal alþýðu en það, að húu finnur, að þeir una vel hag síu- um, og eðlilega verður hin prestslega starfsemi tífalt notadrýgri söfnuð- unum þegar þeir fá að lialda sama prestinum sem lengst. Sjera Skúli sál. Gíslason, sem einu sinni var prestur á Stóranúpi, gaf Hreppamönu- ujji þann vitnisburð, að „þeir verðskulduðu öðrum fremur að eiga góða pj-esta, því að þeir færu inanna bezt með presta sína“. Það er xnjög svo senuilegt, að sjera Valdimar hafi snemma fengið að reyna þetta, og að það liafi ekki átt hvað ininstan þátt í því, að liann hefir aldrei reynt að koniast burtu þaðan í brauð, er gæti boðið honum betri tímanleg kjör. Eu því er þessa minnst hjer, að vjer erum þess fullvissir, að liin islenzka kirkja og kristnilýður lands vors stæði ekki í einsmikilli þakk- arskuld við Stóranúpsprestinn, sem nú stendur hún, ef að vinsældir liaus meðal sóknarbarnanna og vinarþcl þeirra til hans hefðu ekki bund- ið hann við þennan sama verkahring í sömu sveitiuni allan hans prest- skap. Einmitt af því, að haun þessi 25 prestskaparár sín heíir haldið kyrru fyrir á sama svæðinu, hjá sama fólkinu, í sötnu kringumstæðun- um, hefir honum orðið auðveldara að gefa sig við hinum andlegu störf- uin sínum, er nú liafa skipað honum til sætis meðal hinna fremstu í íýlkiugu skálda vorra og aflað honuin liylli og virðiugá? flestra krist- inua Isleudinga. En þótt sjera Valdimar liafi helgað ljóðadísinni marg- ar stundir á æfi sinni, sem af er, þá ætli engiun, að hann hafi fyrir Jiað vanrækt prestskaparskyldur sínar, haft prestskap siun í hjáverkum eða látið andlegan og tímanlegan hag sóknarbarna sinna afskiptalausaii. í>að sýnir bezt elska sóknarbarna hans til hans, sem fyrst og fremst er elska til hans sem hins samvizkusama og skyldurækna hirðis, er í öllu lætur umönnun sína fyrir hjörðiuni koma í ljós, ekki að eins að Jivi, er hinn andlega hag hennar snertir, heldur einnig að því, er snertir liinn tímanlega hag hennar. Því sjera Valdimar er einn af þeim prest- um vorum, sem hvað bezt liefir getað sameinað þetta livorttveggja, og mun hann ekki siður hafa verið ráðanautur sinnar sveitar og leiðtogi i tímanleg- um en í andiegum efnum. Vjer erum Jiví miður persónulega ókunnugir i sóknum sjera Valdimars, og getum ekki af eigin reynslu metið ávext- ina af starfsemi hans lieima í prestakalli hans eða bent á áhrif lians á

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.