Verði ljós - 01.05.1898, Síða 6
70
einhverjir, sem leggja ljóðin frá sjer aptur, fullir vonhrigði og óánægju:
Af því að þeir fuudu ekki það í ljóðunum, sem ]>eir vildu fiuna þar,
hafa ijóðiu mist mikið af gildi sínu í augum þeirra, þeir eru óáuægðir
við skáldið, og þótt þeir ef til vill ekki heinlinis launi því með lasti,
iíemur þeim ekki t.il hugar að þakka því fyrir hið framboðna, sem
þó ef til vill var hið bezta, sem skáldið átti til í eigu sinni. Aðrir láta
gremju sína og vonbrigði afdráttarlaust í ljósi, lasta, setja út á og suupra
skáldið fyrir ljóðin, draga hlífðarlaust iram það, sem ef til vill
má setja út á, og hirða þá ekki alt af um, þótt úlfaldi verði úr mý-
flugunni, eu fyrir öllu öðru loka þeir samvizkusamlega augunum. Þeg-
ar skáldið þannig mætir þögn og þakkarleysi, að vjer ekki nefuum,
þegar það mæt.ir eugu öðru en köldum snuprum og útásetningum fyrir
jjóðin sín, þá sannfærist það fljótt um, að það getur verið og er opt
næsta vauþakklátt verk að vera skáld. Og hve opt varð vanþakklætið
svo til þess að draga allau kjark úr skáldinu, svo að það lagði árar' í
bát, gróf pundin sin í jörðu, af því að það vildi ekki hætta hjartablóm-
unum sínum út í hret og kulda vanþakklátrar aldar, er ekki gat komið
auga á fegurð þeirra og dýrmæti! — — Og á hinn bóginu, þegar skáld-
ið sjer ljóðunum sínuin vel tekið af ijölda nianua, þegar það verður
vart við, að þau strá gleði og yndi í sálir þeirra, er lesa, og sjer þau
festast í minni fjölda manna, þá nýtur skáldið þeirrar gleði, sem fæstir
aðrir eiga kost á að njóta, þá finnur skáldið, að það er í saunleika
þakklátt verk, já þakklátara en flest annað að vera skáld. Og livað
mundi fremur geta örfað skáldið og knúð það áfram til æ meiri full-
komnunar en meðvitundin um, að blómin úr akri anda þess eru vel
sjeð og vel metin af þeim, sem þau eru ætluðV Og hve vex því þá á-
ræði samíara áhuga á að ávaxta pund sín sem bezt!
Ilvorttveggja þetta, að það er bæði vanþakklátt og þakklátt verk
að vera skáld, hefir sjera Valdimar þegar fengið tækifæri til að reyna.
En sem betur fer muu liauu liafa reynt hið siðara fyr. Þess vegna
liggur nú eptir hann fimtugan alt það, sem eptir hann liggur. Erá
þeim degi er hanu sem stúdent hjerna á prestaskólanuin söug yfir látn-
um skóla-.og bekkjarbróður síuum (Helga sál. Melsteð stúdeut):
„Vjer monuirnir skiljuin ei skaparans dóm
og sköpum því sjálfir vorn hag,
sem ekkert er annað en ímyndun tóm,
er ei stendur lengur en dag“ —,
frá þeim degi litu margir til sjera Valdimars sem þess manns, er mundi,
eins og nú er framkomið, verða til þess að sýngja drotni nýja söngva
meðal þjóðar vorrar. Og einn þeirra manua, er báru þessa von til sjera
Valdimars, var garnli Pjetur biskup. Þess vogna fjekk hann því til
leiðar liömið, að sjera Valdimar varð einn þcirra sjö manua, er skipaðir
voru árið 1878 í uefnd þá, er átti að oudurskoða og umbæta sálmabók-