Verði ljós - 01.05.1898, Síða 13
77
hjá skáldimi verður als ekki miuni við það, að vjer hefðum óskað sömu
snildiimi varið til að lýsa einnig hinni hliðinni meira en gjört er.
Vjer gætum og tilfært auuað atriði, er veldur því, að þetta síðara
bindi ljóðanna er oss eldd eins kært og liið fyrra, en það er, að höf.
liefir á einu ákveðnu atriði, trúaratriði, frámsett skoðanir, sem vjer ef-
umst um að geti samrímzt hinni kristilegu grundvallarskoðuu nýja testa-
meutisius, og undir öllum kringumstæðum eiga ekki heima í vorri evang.
lút. itristindómsskoðun. Vjer hefðum lijer viljað óska, að skoðunuin
vorrar eigin kirkjudeildar, er vjer höfum sannfærzt um að sjeu rjettar,
að því er þetta atriði snertir, hefði verið lialdið fram, úr því farið var
út í þá sálma 4 annað borð, áu þess oss þó detti í hug að viljaíþessu
efni setja anda skáldsius takmörk, þar sem þessar skoðanir liaus eliki
hirtast í ákveðnari mynd en lijer á sjer stað. Aðalatriðið er og hlýtur
að vera, að sannleiksheild kristindómsins haggast ekki liið minsta við
það. Heildarskoðun kristindómsins, að því er snertir báða höfuðpóla
hins trúarlega lífs, syndina og náðiua, mætir oss hvervetna í öllum trú-
arljóðum sjera Valdimars, aðeins er trú hans á guðs almáttuga kærleika
svo rík, að liann á erfitt með að hugsa sjer anuað en að hann hljóti um
síðir að draga alla að landi, einnig þá, sem kasta verður í sjóinn aptur,
þegar hið mikla net guðs rikis hefir verið dregið að strönd á hinum mikla
degi. Hann á í þessu tilliti sainmerkt við aunað merkilegt skáld á þess-
ari öld, sem einnig var trúarskáld, nefnilega danska skáldið B. S. Iuge-
mann, sem ekki fremur en sjera Valdimar gat slept þessari von um og*1
trú á endanlegan sigur hins góða, ekki fyrir útskúfun eða gjöreyðingu
liinna vondu, heldur fyrir endurviðreisn allra um síðir; en hvorugur
þeirra gáir að því, að hve mikils sem „hins almáttuga kraptur11 megnar,
þá ber hjer og að taka tillit til þess, að það eru ekki dauðir hlutir,
sem lijer standa gagnvart „krapti liins almáttuga11, heldur persónulegar
verur gæddar skynsemi og frjálsræði, er sjálfar hafa valið sitt hlutskipti,
kosið það sjálfviljuglega að staudafyrir utau; en guð er ekki nauðungarinnar
guð, er hrindi mönnum nauðugum inn í ríki himnauna. Og mundi ekki
hinn almáttugi kærleikur auðsýna almætti sitt miklu fremur í því að
lijálpa þeim, sem vilja inn í ríki liimnauna, en kuýja liiua þaugað inn,
sem ekki vilja? Væri slíkur kærleikur, er beitti nauðung við persónu-
legar skynsemisverur, í raun og veru sannur kærleikur? —
En þrátt fyrir þetta og anuað, er gjöra mætti athugasemdir við, þá
er eitt víst, sem sje það, að skoðað sem heild er þetta bindi „Biblíu-
ljóðanna", engu síður en hið fyrra, höfundi þess til stórmikils sóma, og
að liöf. hefir þar engu síður eu í fyrra bindinu stráð fyrir fæturlesenda
siuna liinum dýrustu blómum úr sínum audlega urtagarði, í stuttu máli
sagt: gefið það sem liann átti bezt til í eigu sinni. Og meira verður
trauðla með saungirni heimtað af nokkru skáldi. Hver sá, sem ann
kristilegri lífsslcoðun, hlýtur við það að kannast, að með „Biblíuljóðum11