Verði ljós - 01.05.1898, Blaðsíða 14
78
sínum liefir sjera Valdemar gefið kirkju þjóðar sinnar þann dýrgrip, er
um langau aldur mun varðveita nafn lians í þakklátri endurininningu
allra kristinna íslendinga, og reist sjer þann minnisvarða í bókmenta-
sögu vorri, sem standa mun meðan nokkur Islendingur ann íslenzkri
rímsnild, livort sem sjálft yrkisefnið kemur við lijarta hans eða ekki,-
Með sáhnum sinum í sálmabókinui og með „Biblluljóðum11 síuum liefir
sjera Valdimar Briem áunnið sjer hefðarsæti meðal beztu manna vorrar
íslenzku kirkju á þessari öld.
Og eun er hann ekki nema fimtugur! J?eir munu vera færri meðal
þjóðar vorrar, sem meira gagn voru búuir að viuna heuui á þeim aldri,
þótt við auðveldari kringumstæður og betri kjör ættu að búa en sjera
Valdimar, í sínu afskekta og fremur tekjurýra sveitabranði. Er það þá
eiginlega fúrða, J)ótt hið íslenzka kirkjufólk líti með aðdáun upp til
þessa manns, sje honum þakklátt fyrir þann hluta æfidagsverksins, sem
hann hefir þegar af hendi leyst, og vænti eun mikils afhouum, efdrott-
inn gefur honum lieilsu og fjör? Það sjer ekki víða „sólskiusblett í
heiði“ i vorri íslenzku kirkju á yfirstandandi tíð, en meðan hún á einn
sjera Valdimar meðal startsmanna siuna, er ekki ástæða til að örvænta.
Eu livað gjörir J)ú, íslenzka þjóð, fyrir þína ágætustu syni ?
igrjedikandi konungsson.
jjhKristilegt fjelag ungra manna“ hjelt i vetur fundi í Kaup- '
mannahöfn til þess að vekja eptirtekt manna á Jiví málefni, er Jiað
sjerstaklega berst fyrir, varðveizlu kristindómsins í hjörtum nýfermdra
unglinga. Allir voru fundir þessir mæta vel sóttir, en Jió einkum næst-
síðasti fundurinn, er lialdinn var i samkomuhúsi iunra kristniboðsins í
Khöfu, er „Bethesda11 nefhist. Þar hafði nefnilega næstelzti sonur
Oskars Svíakonungs, Oskar Bernadotte, lofað að flytja tölu, en konungs-
son Jiessi, sem atmars er flotaforingi, búsettur í Karlskrona, er áhuga-
maður hinn mesti um alt, er að eflingu guðs ríkis lýtur og hefir um
mörg undanfarin ár verið forseti hins sænska „lcristilega fjelags ungra
manna“ og látið sjer mjög ant um, að það næði sem mesti útbreiðslu.
Oskar konungsson, sem er inæta vel máli farinn eins og faðir
hans, lagði út af Mark. 2, 14: „Og er liann gekk fram hjá, sá haun
mann, er Jjeví hjet Alfeusson, sitjandi á tollbúðinni og sagði við hann:
fylg þú mjer; og hann stóð upp og fylgdi lionum“.
Ræðumanni fórust meðal annars svo orð, eptir því sem stendur í
dönskum blöðum:
„Jeg hefi fulla ástæðu til að ætla, að margir af yður, sjeuð hingað