Verði ljós - 01.05.1898, Side 15

Verði ljós - 01.05.1898, Side 15
79 komnir í kveld til þess að hlusta á mig, leyfið mjer þess vegua að hyrja ræðu mína á því að segja þetta við yður: Jeg hef ekkert — als ekkert að segja, sem ekki stendur í bók bókanua! Jeg er hingað kominn að eins til þess að vitna fyrir yður um trú mlna og gleði mína yfir að vera trúaður maður. Til mín hefir drottinn talað þessi orð, sem liann í kveld talar til yðar allra fyrir minn munn: „Fylg þú mjer!“ Og það, sem þá mest á ríður er, að vjer til fulls hlýð- um lians röddu, fylgjum honum og yfirgefum alt annað. Hvað stoðar það að áforma eingöngu? Vilji jeg halda heim til Svíþjóðar í livöld, þá nægir það vissulega ekki, að jeg einungis áformi það, uei, jeg verð saunarlega að taka mig upp, ganga niður til skips og sigla síðau með ferjunni yfir til Málmeyjar; og vilji jeg fylgja Jesú, þá stoðar það ekki heldur, að jeg eingöngu áformi það, — nei, jeg verð að taka mig upp, heill og óskiptur að fylgja honum, gefa honum hjarta mitt og sálu mína, og upp frá þeirri stundu tilheyra honum einum. Jeg þekki ekk- ert elskulegra um víða veröld en það að tilheyra Jesú og viuua sálir honum til lianda. Jeg er engiun prjedikari, en jeg vildi einuugis vitna fyrir yður, mínir elskulegu vinir, boða yður það, að e n g i n n þarf eins og ríki uugi maðurinn að „gauga hryggur burt“ frá Jesú. Jesús hafði lengi kallað á mig og lengi hafði jeg spurt: Hvað kostar það mig? Hve lengi á það að vara við? Og þegar það var orðið mjer ljóst, að það kostar alt og að það kostar ekkert, þá gaf jeg mig fyllilega houum á vald, Það kostar alt, ef þú ekki sinuir náðartilhoði lians, — það kostar ekkert, ef þú vilt taka á þig kross lians og fylgja honum. Og þess vegna hefi jeg komið liingað í kvöld, að jeg vildi yður þetta sagt hafa: Það kostar ekkert, jafnvel fyrir hinn ríkasta manu í ver- öldinui að yfirgefa alt, afneita heiminum og fylgja Jesú, — því það er alt, það er hið mesta og dýrðlegasta í heiminum að tilheyra frels- aranum sínum.“ — — Ollum, er viðstaddir voru, þótti ræðumanni segjast mæta vel. En þegar liann hafði lokið ræðu sinni var fundiuum slitið með hænagjörð og sálmasöng. Á sama tíma sem „Kristilegt íjelag ungra manna“ hjelt þenuan fuud í liátíðasal samkomuhússins, átti „Kristilegt íjelag ungra kvenna“ fund með sjer í stórum sal í kjallara hússins, en þar hjelt koua Oskars konuugssonar, Ebba Bernadotte, tölu. l’restaíuildir. í ráði or að koma á prostafundi fyrir Húnavatus, Skaga- fjarðar og Eyjafjarðarprófastsdæmi næstk. 8. júni á Sauðárkrók. Itáðgjört or að fundurinn byrji með guðsþjónustugjörð i kirkjunni. A fundinum verða aðalloga rædd þessi þrjú mál: 1. „Hvernig eigum vjer að prjedika?“ (sjera Jónas Jónasson prófastur á Hrafnagili innleiðir); 2. Samtök presta og 3. Altarisgöngur (sjora Hjörleifur Einarsson próf. á Undornfolli innloiðh’ bæði

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.