Verði ljós - 01.05.1898, Síða 16
80
þau mál til umræðu). — Vjor vonum síðar að gota flutt lesendum vorum
fregnir af fundinum, og liöfum lagt drög fyrir, að oss verði sond skýrsla
frá fundinum.
Annan prestafund, fyrir Húnavatnsprófastsdæmi eingöngu, átti að halda
i vetur 15. marz, en iiann fórst fyrir vegua óvoðra. En i sumar mun oiga að
royna að nýju að koma 4 slikum fundi j)ar i prófastsdæminu.
Prestar Árnesprófastsdæmis ætla að halda fund moð sjor á Stóranúpi ein-
livorn tima siðari hluta sumars ogræða moð sjor kristileg og kirkjuleg málefni.
Erindreki hinna norrænu kristilegu stúdentafjelaga, cand. theol. Kjold
S t u h (Norðmaður) kom hingað til Keykjavikur með siðasta póstskipi og
dvelur hjer fram i næsta mánuð. Erindi hans er aðalloga það, að vekja at-
hygli hjorlendra stúdonta á hinni kristilegu hreyfingu i heimi stúdonta nú á
dögum og sjerstaklega fá stúdonta hjoðan til að sækja hinn næsta „norræna stú-
dontafund með kristilegu prógrammi“, sem að sumri vorður haldinn i
Noregi. — Vjer munum innan skamms skýra lesendum vorrun itarloga frá
þossari morkilegu stúdontaliroyfingu erlendis.
Spekiugiirinn Jien jainiii Frauklíu kennir oss i ei>tirfarandi brjofi liveniig
vjór getum hjálpað bæði vel og viturlega með litlum efnum:
„Hjer moð sendi jeg yður ávisun upp 10 lúisdóra (um 142 kr.). Jog gef
yður ekki þessa upphæð, jeg lána yður hana aðeins. Pegar þjer komið hoim
i ættland yðar, munuð þjer eflaust fá atvinnu. sem gjörir yður mögulegt að
borga þossa skuld yðar. Pegar jijor svo oinhvern tima hittið lieiðvirðan mann,
som er i sömu vandræðum og þjer eruð i i dag, þá gotið þjor borgað mjer
aptur með því að lána lionum 10 lúisdóra moð þeim skilmála, að liann borgi
á sama hátt. Jegvona að peningarnir geti þannig farið margra á milli áður on
þeir staðnæmast i höndum varmennis. Petta or ein af uppgötvunum minum
til þess að gjöra mikið gott með litlu fjo. Jeg or ekki nógu rikur til að geta
eytt miklu fje til góðgjörðasomi; jeg verð þess vegna að reyna að nota hinar
litlu tekjur mínar sem bezt. Yðar vinur /?. Franklinu.
„Keiimiriuii11, mánaöarrit til notkunar við uppfræðslu bama i sunnudagaskól-
um og heimaliúsum. Kitstjóri: sjera Fíj'órn B JónxMn, Minneota. Komur út oinu
sinni á mánuði. Verð 2 kr. Fæst hjá S. Kristjánssyni i Rvik.
„Sitmeiiiingiu11, mánaðarrit hins evang.-liit. kirkjufjelagsíslendinga í Vest-
urheimi. Ritstjóri: sjera Ján Bjarnanon. Stærð 12 arkir á ári. Vorð lijer 4
landi 2 kr. Fæst Iijá bóksala S. Kristjánssyni og víðsvogar um land.
„Verði l.jós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðloik. Komur
út einu sinni i mánuði. Verð 1 kr. 50 au. í Vesturhoimi GO cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn verður að vora komin til útgefenda fyrir 1. októ-
bor.
Utgefendur:
Jón Helgason, Sigurður P. Sívertsen, Haraldur Níelsson.
Reykjavlk. — Fjelagsprentsmiðjan.