Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 3
179 ef vér ekki liöfum þegar gjört það; sórhver jólahátíð, sem upprentmr yfir oss, 4 að mirma oss á, að vér getum hlotið bót allra vorra syudameiua, losnað við kvíðann, ófriðinu, órósemina, ef að vér að eins viljum það sjálfir. Skjótum því þess vegna ekki á frest að þiggja þessa dýrðlegu jólagjöf! Skundum til Betlehems-jötunnar ásamt hersveitum guðs út- völdu; beygjum kné fyrir konungi dýrðariunar, opnum lijörtu vor fyrir honum og bjóðum hann velkominn þangað. Þá munum vér og reyna, að „friðurinn á jörðu“ er einnig vor friður; en þá fyrst getur líka fæð- ingarhátíð frelsaraus orðið oss í sannleika gleðihátíð, — þá fyrst getum vér af hjarta sungið með söfnuði guðs barna: Fyrir alt, sem að oss hann gaf óverbskulduðum kærleik af, honum sé pökk af hjarta skýrð. Honum sé eilíft lof og dýrð. Sé drotni dýrð! fjfólciYers. Eftir J. R. ZERLANG. Á jörð eru jól og himinsins englar hér hyggja sér ból. Á hoimilin bera þeir boðskapinn sinn, þá burtu for sorgin og gloðin kemst inn. Á jörð eru jól. Á jörð eru jól, og dýrðar slá ljóma’ yfir dal, yfir hól. Og skært blika stjörnur áhimninumhám som himneskar eyjar i ljósöldumblám. Á jörð eru jól. Á jörð eru jól, og sáliruar leita’ upp að sólkonungs stól. En konungur lifsins, guðs lifandi orð, þá lýsir guðs fi'iði’ yfir gjörvallri storð. Á jörð eru jól. Á jörð eru jól, og englarnir koma með sumar og sól. Þeir liða’ yfir dal, yfir sveit, yfir sjá og syngja’ um það barn, er i jötunni lá. Á iörð eru iól. æ*. Inna Savater. Meðal þeirra manna, sem í lok fyrri aldar börðust hvað bezt á móti liiuni ísköldu skyusemistrúarstefuu, og störfuðu að því að opna augu mauna fyrir hinu sauna og ómengaða faguaðareriudi, var prestur- inn, skáldið og vísindamaðurinn Jbhann Kaspar Lavater frá Ziirich meðal hiuna fremstu, eins og kunnugt er. Hitt muu síður vera almeuu- ingi kuunugt, að þessi maður átti það öllum öðrum iremur kouu siuni

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.