Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 13
189
er hún leidd inn í stofu; tengdamóðir hennar tekur af henni brúðar-
blæjuna og setur á höfuð henni konuhúfuna. Siðan er sjalinu aftur
vaíið um höfuð lienni. Þá er brúðgumi innleiddur og setst hann á stól
við lilið konu sinnar. Þá er veizlugestum lileypt inn, til þess að bera
fram brúðargjafir sínar, og tekur brúðguminn við þeim, eu það eru á-
valt peningagjafir. Þegar þessu er lokið, er brúðurin aftur leidd burtu
og verður að liýrast alein í herbergi sínu það sem eftir er dags, meðan
brúðguminn og gestiruir skemta sér með dansi og söng. Fyrst næsta
morgun fá gestirnir að sjá framau í brúðurina og hún að taka þátt í
brúðkaupsgleðinni, er nú getur haldið áfram í 3—4 daga.
Þessa og ýmsa aðra einkennilega siði liafa Betlehemsbúar tekið í
arf frá forfeðrum sinum, og ætla margir að þeir séu leifar frá fornöld.
Jamcs Russcl lowcll,
liið fræga skáld Ameríkumanna, ávarpaði trúleysingja, er fóru niðrunar-
orðum um kristindóminn, á þessa leið:
„Yersta tegund trúarbragða er algjört trúleysi (o: höfnun allra trú-
aibragða), og þessir menn, sem lifa í hóglifi og við allsnægtir, og láta
það gamau eftir sér að vera trúlausir, mega vera þakklátir fyrir það,
að þeir lifa í löudum, þar sem fagnaðarboðskapurinn, er þeir lítilsvirða,
hefir tamið dýrsæði og grimd manna þeirra, er fyrir löngu kynnu að
hafa etið hamsa þeirra, eins og Suðurhafsbúum er titt, eða stíft af þeim
höfuðin og barkað liúðir þeirra, eins og óskapaskepnurnar í frakknesku
stjórnarbyltingunni gjörðu, — ef kristindómsius hetði ekki við notið.
Þegar smásjárleit trúleysiugjanna, sem hafa snuðrað utn himnana og
stikað djúp hafanna, til þess að fá sannanir móti tilveru skapara, liefir
snúið athygli sinni að mannlegu félagi og hefir fundið einhvern stað á
þessum hnetti, tíu mílur i hvert horn, þar sem heiðvirður maður fær að
lifa heiðvirðlega, viðkuunanlega og í fullum friði, og þar sem hann
getur framfært börn sín og veitt þeim uppeldi óspiltum og óflekkuðum,
— stað, þar sem ellin er liöfð í heiðri, æskan virt, fullorðinsárunmn
sómi sýndur, kveulegt eðli haft í hávegum og hæfilegt tillit tekið til
mannlegs lífs, — þegar trúleysingjarnir geta fundið slíkau stað á þess-
um hnetti, 10 mflur í hvert horn, þar sem fagnaðarboðskapurinu eliki er
áður kominn og hefir rutt brautiua, og tekið uudirstöðurnar og gjört
mannsæmt og óliult líf mögulegt, þá er það hæfilegt, að trúleysis-spek-
ingarnir flytji búferlum þangað og reyni að breiða þar út skoðauir sin-
ar. Svo lengi sem þessir menn eiga undir þessum trúarbrögðum, er
þeir gjöra svo lítið úr, alla þá liagsmuni, er þeir njóta, þá er ekki
meira en sanngjarnt, að þeir kviki lítið eitt við, áður en þeir fara að
reyna til að stela frá kristnuin manni von hans, frá manukyniuu trúnni