Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 9

Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 9
185 Böðurhöndin. e\J)c) / Eflir s6ra Árna Jónsson, jiróf. á Skútustöðum. Pú þokkir, drottinn, þennan yoika liug, sem þokar fyrir lifsins mörgu draumum, æ gef mór afi og kjark og kraft og dug, sem livergi lætur berast undan straumum, en heldur fast við þína föðurhönd, þótt fetin liggi yfir hrautir harma; — þú lífið ert og ljósið minni önd, ég legg mitt alt i þína náðararma. Hjá þér er örugt hæli, lilíf og skjól mót heimsins stormum, er mér vilja granda, lijá þér or frelsi, lif og friðar-jól, ó faðir líknar, milli þinna handa. Svo komi þá hin kalda vetrartið og komi breytinganna miklu sárin, þín föðurhönd or ávalt ástarblíð og öll hún þerrar barna þinna tárin. Mchcm og ictlchcmsbúar á Yorum dögum.* Enn þá liggur Betleliem 4 liinum þverlmípta fjallsás, umkringd af fjalllendi Júdeu, og blasir við vegfarandanum, þegar liann á ieiðinni til Hebron liefir gengið nokkurra rasta veg suður frá Jerúsalem. Og þótt án efa margt só breytt hér frá því er var, þegar Jósef og María gengu um hæinn og leituðu sér gistingar, en fundu ekki, þá minnir þó flest það, er auganu mætir, ferðamanninn á fornar tíðir, því það er ekki náttúran ein og landslagið alt, sem haldist liefir óbreytt niðurí geguum aldir, heldur er einnig margt í siðum manna og lífernisháttum, sem minnir á fortíðina. Eerðamenn, sem dvalið liafa 4 hiuum helgu stöðum þar eystra, dást allir sérstaldega að Betlehemshúum og telja þá aðalinn meðal landsmanna. Þeir eru mennilegri, fríðari, upplitsdjarfari og fjör- ugri eu aðrir Ihúar landsius helga, og hvað viðvíkur konunum sérstak- lega, þá gjörir ekki klæðnaður þeirra livað minst til þess að auka þeim tign í augum útlendinga, svo fagur sem hann er og eiukenuilegur. £>að eru tilgátur manna, að Betlehemshúar, seip nú eru, séu afkomeudur frakkneskra innflytjeuda, er á krossferðatímunum settust að þar í land- inu, og eru talsverðar líkur til, að sú tilgáta só ekki með öllu gripin úr lausu lofti. *) Sbr, Edv. Blaumiiller: „Hellig Jord. Ro,jsebilleder fra Palœstina". Khöfn 1898,

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.