Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 7

Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 7
183 Brosandi en ofur elskulega mælii Anna þá frara orðin, sem samvizka haus rótt áður liafði mint liaun á: „Gef þeim, sera biður þig, og vertu ekki afundinn við þann, er af þér vill láu taka‘-‘. Til þess nú að dylja vandræði sin og jafnframt reyna konu sína, mælti hann: „Vilt þú þá offra hringnum, sem þú berð á lieudinni11. „Með ánægju“, svaraði liún og tók af sér hringinn. Meðan þetta samtal fór fram, var gamla kouan komiu út í fordyrið. Anna kallaði á eftir henni og bað liana um að bíða stundarkorn. „Er 'það alvara þín, að fá henni hringinn?“ spurði Lavater. „Itammasta!“ svaraði Auua. „Ertu búinu að gleyma því, sem þú sagðir við mig í morgun við lesturinn ? Þú átt þó meira en 6 dali í púltinu þínu“. Með táriu í augunum faðmaði Lavater nú konuna sína að sér og mælti: „Þú ert réttlátari eu óg. Eigðu hringinn þinn; þú hefir gjört mér kinnroða, og óg þakka þér fyrir það“. Síðan opnaði hann púltið, tók fram dalina og fékk konunui þá.----------- Á þennan hátt uppól Anna Lavater eiginmann siun, kendi honuin að afneita sjálfum sér, og varð honum með því móti hin dýrmætasta stoð i öllu starfi hans. Þegar Lavater var orðiuu prestur við niunaðar- leysingjahúsið í Zúrich, var lioiium einnig falið á liendur að reka prestsþjónustu og sálgæzlu við hegningarlnisið í bænum. Anua fór oft- lega þangað með manni sínum, til þess að reyna að hafa betrandi áhrif á kvenfangana. Og með alvörugeftii sinni og mildi tókst henni brátt að ná hylli þeirra; sérstaklega tókst henni að laða að sér hina yngri meðal þeirra, og margur kvenmaðurinn blessaði síðan alla æfi þá stuud, er hún fyrst sá og kyntist Onnu Lavater. Þegar Lavater seinna var orðinn sóknarprestur við heilaga Póturskirkju í Zúricli, oimaðist konu hans nýtt og stærra starfsvið; húu gat ekki skoðað sóknarbörn mauns- ins síns sér óviðkomandi, heldur áleit hún, að guð liefði einnig kallað hana til að vera meðhjálp hans í starfinu meðal þeirra. Hvar sem neyð og fátækt, sjúkdómur eða sorg sat innan dyra, var húu sjálfsagður gestur, og enginn prestur gat tekið henui fram í því að tala huggunar- og hughreystingarorðum til hinna bágstöddu og gjöra þeim krossinn lóttbæran. Nótt og dag, hvenær sem hún var kölluð, var hún reiðu- búin til hjálpar. Og ávalt starfaði hún þannig, að viustri höndiu vissi ekki hvað hin liægri gjörði. Sórstaklega var hún vinur hinna geðveiku. Húu hafði sjálf reynt þutiglyndi og hugarstríð, og vissi hvilfkt böl það er; þess vegna áleit húu það ekki uema þakklætisskyldu sfna við þaun guð, er hafði varðveitt liana sjálfa fyrir krossi geðveikinnar og lótt af henui byrði þuuglyndisins, að gjöra sitt til að hjálpa öðrum, er urðu fyrir liinu sama. Ejölda geðveikra manna hjálpaði hún; oft lét hún þá dvelja vikum, já mánuðum sainau á heimili sínu og flestir þoirra gátu snúið heim aftur með léttari lund og lofað guð fyrir, að hann liefði gefið þeim slíkan vin, slíka móður. Það má geta nærri hveruig þessi kona, er var svo rlk að kær-

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.