Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.12.1898, Blaðsíða 14
190 á þann frelsara, er einn liefir gefið manninuin þá vou eilífs lífs, er gjör- ir lífið þolanlegt, mannlegt félagt mögulegt, sviftii' dauðann ógnum lians og gröfiua myi'krum liennar11. (Þorv. Bj.). jfálmur eftir séra Valdimar Briem. (Sbr. Jðh. 14, 1,—6). Horfi’ eg á kveldin í hixninsins hlátæra geima, herskara stjaruanna lit ég þar tindrandi sveima. Minnir það mig, máttugi di-ottinn, á þig; alla þú átt þessa heima. Ó hversu stórt er þitt heimili, himneski faðir! herbergi þín eru stjarnanna ljómandi raðii'. Hei'bergin há himinsins bláfesting á eygjum vér undrandi glaðir. Ifáum vér bústað í hásölum ljósanna hæða? Himneski faðir, um slíkt þú ei vildir oss fræða. Þú einn veizt það, þú hvar oss tilreiðir stað, heims þegar horfin er mæða. Það er oss nóg, ef hjá þér að vór fáum að búa; þangað í mannraunum huganum gott er að snúa. Hvelfingin há hjá þinni vegsemd er lág. J?ví vil ég treysta og trúa. Fagurt er, drottinn, á landiuu lifandi manna; lýs þú mór þangað til gleðinnar himuesku ranna. Visa mér veg. „Vegurinn“, kvaðst þú, „er ég, — leiðin til lífsins hins sanna“.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.