Verði ljós - 01.05.1900, Qupperneq 3

Verði ljós - 01.05.1900, Qupperneq 3
67 lögtekið, að allir meuu skyldu vera kristnir liér á laudi og skírn taka, þeir er áður voru óskirðir, en meun skyldu mega blóta á laun, ef vildu, og uin barnaútburð og hrossakjötsát' skyldu haldast hiu fornu lög. — Eru nú þessi ákvæði svo löguð, að það beri vott um alvöruleysi í trú- armálum að samþykkja þau? Það er heiðinn maður, sem berþaufram, og þau má skoða sem sáttaboð af hendi heiðna flokksins; þeir bjóðast til að taka skírn; en í þeirra augum var húu ekki anuað en jiýðingar- lítið vatusbað, er þeir þykjast geta gert kristnum mönnum til geðs að taka, eu á hiun bóginn áskilja þeir sór að mega eftir sem áður „blóta á lauu“, og þar sem slikt er beinlínis með lögum leyft, þá verður j)að að skiljast svo, að liver megi fyrir sig (privat) hafa þann átrúnað og þá helgisiði, sem honum þóknast, og afleiðing af jsví er J)á Jiað, að hon- um er leyfilegt að bera út börn og eta hrossakjöt, sem stóð í nánu sambandi við blótin. Heiðnir menn samþykkja þaunig að vísu, að allir skuli gangast undir jiað sera nauðsynlegt var til Jiess að kristnir menn geti lcallað })á kristna, og að heiðnir helgisiðir skuli ekki hafðir opin- berlega um liönd, en jafnframt áskilja þeir liverjum einstökum manni trúarbragðaírelsi. Sú tilslökun, sein í þessu kom fram af hendi heiðiuna mauna, er því skiljanlegri Jiegar vór gætum Jiess, hvað mikið umburðarlyndi, eða réttara sagt afskiftaleysi um trú annara, yfir höfuð fylgdi Ásatrúnni; sá sem trúði á J?ór eða (')ðinn hirti lítið um að aðrir, sizt óvinir lians, væru liollvinir þeiiTa, og auk Jiess sem Ása- trúin var vitanlega hætt að fullnægja trúarþörf djúpthugsandi manna, þá voru nú Jieir atburðir orðnir, eigi að eins á Islandi, heldur og í Noregi, er vakið gátu efa um mátt goðanna og gert heiðna menu hik- audi við að leggja líf sitt við að verja átrúnaðinn á Jiau, frekar en svo, að liver mætti dýrka Jiau fyrir sig, setn það vildi. Jafufratnt skal ekki neitað þeirri Jiýðiugu, sem það gat haf't í augum heiðinna manna, að með samkomulagi við kristna menn gátu þeir forðað landi og lýð við miklum hörmungum, að goðarnir gátu með Jiví hjargað yfirráðum sínum, að ísleudingum þeim, sem Olafur Tryggvasou hafði í haldi í Noregi, var forðað við lífláti o. fl. Að því er kristna menn á hiun bóginu snertir, Jiá liöfðu þeir sýnt, að þeir voru viðbúnir að leggja fó og fjör í sölurnar til að fá inálisíuu framgengt, og það er svo langt frá, að þeir séu áinælisverðir fyrir að Jieir tóku sáttaboðum heiðiuua mauna, að það mildu fremur ber vott um fullkomnari skilning á anda kristiudóinsins en almennur var á þeim timum, að vilja ekki Jiröngva einstökuin mönnum til að liafa annan á- trúnað en Jiann, er þeim likaði. Aftur á móti kynni mega segja, að það væri skortur á kristilegu uinburðarlyndi að heimta það, að allir heiðnir þvi, að þeir skyldu allir liafa þau lög, or ]?orgoir segði upp, þá leiðir af sjálfu ser, að liann liefir áður verið búinn að bora sig saman við forgöngumonn boggja flokkanna, og frásögnin or þossu boldur okki til fyrirstöðu.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.