Verði ljós - 01.05.1900, Qupperneq 12
76
En hitt ber oss að varast, að hefta með nokkru eða reyna að gera
tortryggilegt starf þeirra inanua, sem ineð þeim hæfileikum, sem guð
hefir gefið þeim, leita saunleikans vegna sannleikans sjálfs. Með sliku
þjónar enginn maður sannleikanum heldur lyginni.
Kristinu maður, sem i lifaudi trú hefir tileinkað sér hinn guð-
dómlega sáluhjálparsannleika, sem guð hefi í syninum Jesú Kristi opin-
herað heiminum, — hann getur án þess að hræðast horft á ransóknir
vísindanna vitandi með vissu, að aldrei verður neiun sannleiki í ljós leidd
ur, er kollvarpað fái hiuum guðdómlega saunleika sjálfum. Það, sem
er frá guði, megnar ekkert að fella.
En mannasetningarnar falla og hljóta að falla, þegar þær ekki styðjast
við guðlegt algildi og eru því ekki heldur af saunleika. Og engiu á-
stæða er til að æðrast. þótt það, sem ekki er af sannleika falli fyrir
sannleikanum, sízt af öllu þegar ræða er um skoðanir á rituingunni, því
að engin er sú bók til í veröldinui, er meira ríði á, að menn hafi á rétta
skoðun, en sjálf „guðs bama bókin“, sem oss er gefiu til lærdóms, til
sannfæringar, til leiðréttingar og uppbyggiugar í réttlæti. En þá meg-
um vér fyrst af öllu þakka guði fyrir að losna við þá skoðun á ritn-
ingunni, sem sumir af andmælendum biblíuransóknanna eru að berjast
fyrir, skoðun, sem leggur svo mikla áherslu á að gera heilaga ritningu
að yfirnáttúrlegri bók, að úr því verður ónáttúrleg bók.
Jón Holgason.
Eftir C. Skovgaard-Potorsen, sóknarprest.
[Grein sú, er hór for á eftir, or einn þáttur bókarinnar „Mikilvægi trú-
arinnar fyrir þann, sem vill komast áfram i lieiminum", sem getið var um i
2. tölúblaði þ. á.]
I.
Sá hinn sami andi drottins, er gerir trúaðau manu miskunsaman
gagnvart öðrum, gerir hann einnig bindindissaman og uægjusaman hvað
sjálfan hann snertir. Guðsótti og nægjusemi er tvent, sem ekki verður
aðskilið. Verið algáðir! er ein af hinum sjálfsögðu kröfum guðs orðs.
Þó gerir trúin oss engan veginn að sjálfsuíðingum og meinlæta-
mönnum. Að hafa beizli upp f sér er ekki sama sem að ganga með
munnkörfu.
Kristindómurinn hylur livorki himin né jörð sorgarhjúpi, og setur
ekki blæ dauðans á neina af liljum lifsins.
Kristur var hvorki meiulætamaður né betlimunkur. Mannsinssonur
kom þannig fram, að hann bæði át og drakk, og rneun sögðu : „Sjáið