Verði ljós - 01.05.1900, Page 11
75
guðssonur liafi einuig verið sannur maður, hljótum vér að álita, að
vitund hans hafi, engu síður en vitund annara manna, verið einskorð-
uð við köllunarsvæði hans, eins og lika öll guðspjallasagan vottar það
berlega, að vitund hans hafi, raeðan hann dvaldi liér á jörðu, í nið-
urlægingarstöðunni, verið takmörkuð; að eins í öllu því, er lítur að
sáluhjálp mannanna og frelsisráðstöfunum guðs, er þelckinghaus algjör.
Sú skoðun, að Jesús liafi haft til að bera fullkomna þekking i öll-
um vísinduin og fræðigreinuin, liverju nafni sem uefnast, á ekki heima
í guðspjöilum vorum, heldur er hún framkomiu við það, að menn eign-
uðu Jesú í niðurlægingarstöðu hans alla þá eiginlegleika og fullkomleika,
er einkenna hann í dýrðarstöðunni við hægri hönd löðursins á himuum.
I hinum svonefndu „apokrýfisku11 guðspjöllum, sem kristileg kirkja hefir
aldrei viljað viðurkenna, er sú skoðun þar á móti almenn, að Jesú hafi haft í
sér fólgna „alla fjársjóði spekinnar og þekkiugarinnar11 í öllum greinum
jafnt veraldlegum sem andlegum. Þar er hanu t. a. m., þegar haun er
að læra að stafa, á barnsaldri látinn halda heimspekilegan fyrirlestur
um, eðli bókstafanna fyrir kennara sínum, er við fyllist undrun og skelf-
ingu; þar er einnig frásöguuni um Jesúm i musteriuu tólf ára gamlan
snúið við á þá leið, að Jesús er látinn fræða lærifeðurna og reka þá í
vörðurnar; hann er látinn útleggja fyrir þeim lögmálið og spámeuniua
og að lokum birta þeim ýmsa leyndardóma stjörnufræðinnar, læknis-
íræðiuuar og Ufseðlisfræðinnar. Ekkert þessu likt fiust í þeim guð-
spjöllum, sem kirkjan hefir viðurkent og tekið upp í ritsafn uýja testa-
meutisins. Samkvæmt því sem guðspjöll vor lýsa persónu frelsara vors
á hoidsvistardögum lians, getum vér tekið undir með Martensen biskup,
er hann tekur upp orð Schleiermachers og segir: „Vil.jir þú verða vís-
indamaður, þá far til vísindamannanna, viljir þú verða heimspekingur, þá
far til heimspekiuganna, viljir þú verða skáld, þá far til skáldanna,
viijir þú verða listamaður, þá far til listamannanna, en viljir þú verða
guðs barn, þá far til Jesú Krists, því að i honum býr fylling
guðs ríkis“.
Hin vísindalega ransókn gamla testanientisritauna var ekki upp-
komin á dögum Krists, því er ekki heldur hjá honum að búast við nein-
Uin beridingum viðvíkjandi uppruna þess og eðli sem bókmentalegs
framleiðslis. En ekki erum vér í neinum vafa um það, að hefðu slíkar
ransóknir orðið á vegi hans, þar sem, eins og hér er, saunleikans var
leitað vegna saunleikaus sjálfs, iiefði hann ekki sett ueinn vantrúar-
stimpil á þær, lieldur sagt eiunig ineð tilliti til þeirra: „Sannleikurinn
muu gera yður frjálsa“.
Það, sem vér á öllum timum og öldum getum lært af Jesú viðvíkj-
andi gamla testmentiuu, er að tileinka oss þau opinberunar-sannindi,
sem það liefir að geyma, treystandi því, að „rituingin getur ekki raskast11
hvað þau snertir samkvæmt vitnisburði hans,