Verði ljós - 01.05.1900, Síða 10
74
skiftum guðs af mönnunum. Eu fullkomin er sú bók, sem í engu tilliti
ber á sér nokkur ófullkomleika merki, eu i öllu tilliti fulluægir þeim
iiröfum, er menn gera ti) hennar. Að frelsarinn liaíi hvorki álitið
gamla testamentið fullkomið eða fulluægjandi í þessu tilliti, um það
þai-f enginn að efast, sem les Matt. 5, 27—42 og 19, 7—9, þar sem
frelsarinn með útskýringum sínum einmitt sýnir fram á ófullkomleika
og ófullnægjanleika gamla testamentisins, og Jxað jafnvel í atriðum, er
ekki snerta söguleg eða önnur þess háttar efni, heldur b'einlínis sið-
ferðileg efni, lögmálskröfur. En þrátt fyrir þetta gat frelsarinn álitið
gamla testamentið heilaga bók, alveg á sama hátt og Pétur getur kallað
höfunda gamla testamentisius „heilaga guðsmenn11 (2 Pét. 1, 21), þótt
auðvitað hafi houum ekki til lraga.r koxnið að álíta þá fullkomna, hvorki
á svæði læi-dómsius eða lifsins, að vór nú ekki uefnum það, að Páll
kallar Korintumenn hina „heilögu í Kox-int“ i sama bréfinu sem hann
ber þeim á brýn hverja ávirðinguna annai’i meiri.
Eu þótt það nú aldrei nema tækist andstæðingum liinna vísinda-
legu ransókna garnla testamentisinu að sanna með rökunx, að frelsari
vor liafi álitið gamla testamentið ekki að eins heilaga bók, heldur í
öllum atriðum, smáum og stórum, tímanlegum ekki síður en andlegum,
allseudis fullkomna og óskeikula bók, væri þar með hrundið öllum
þeim sannindum, er liinar vísindalegu i'ansóknir ritningarinnar hafa í
ljós leitt ?
Engan veginn. —
Til þess að geta bygt það á skoðun .Tesú á gamla t.estameutinu,
að vísiudamennirnir hafi í öllu raugt fyrir sér, yrði auðvitað fyrst að
sanna, að Jesú hafi á holdsvistardögum síuum haft til að bera þá vís-
indalegu þekkingu, er heimta verður til þess að geta dæmt um slíka
hluti.
En hafði Jesú til að bera slíka þekkingu?
Andstæðiugar vorir nranu ekki verða seinir til svars, og auðvitað
munu þeir svara spurningunni játandi, og þá ef til vill einnig benda oss
á orð Páls í Kólossabréfinu, þar sem sagt er, að „allir fjársjóðir spek-
innar og þekkingai'innar séu fólgnir“ í Kristi (Kól. 2,3). En við það
er tvent að a.thuga: 1. að hór er ekki verið að tala um vei'aldlega
speki og þekkingu, heldur audlega, sem lýtur að sáluhjálp vori'i
og samfélagi við guð, og 2. að hér er vei'ið að t.ala um Krist í dýrðai'-
stöðunni, en ekki í niðurlægingarstöðuuni á holdsvistardögum hans.
Vér þar á móti hikum oss ekki við að svara spui'ningunni neitandi.
Jesús var ekki vísindamaður og hann hafði á lioldsvistardögum sínum
ekki til að bera fullkomna þekkingu í öðrum greiuum en þeim, er heyrðu
undir hans köllunai'svæði: að frelsa glat.aðau heim frá Satan, synd og
dauða. Þess vegua gat hanu „þroskast að vizku, aldri og náð hjá
guði og mönnum“ (Lúk. 2,52). Hvo saunarlega sem vér trúum því, að