Verði ljós - 01.05.1900, Side 16
80
náttúrusOgunni, þótt hann telji hórann til jórturdýranna! Og þogar svo liér
við hætist liin skarpa dómgreind, hin dásamloga röksomdaleiösla, hið óvið-
jafnanloga sannfæringarvald, sem einkennir orð og ályktanir útg. Frækorna —
þá jiarl' auðvitað ekki að fara lengra. En J>á væri lika bláber heimska. að
láta sér dotta i hug að efast um, að hitt tvent, sem vér höfum nefnt fyrsta
og annan höfuðtilgang Frækorna, takist með tímanum.
Rúmið leyfir oss þvi miður ekki að gefa lesendum vorum sýnishorn
af ritsnild þessa útg. Frækorna, svo æskilegt som það liofði vorið. Pvi að
alt, sem J>ar or frá hendi útgof. sjálfs, or svo frábærlogt, frá livaða lilið sem Jiað
er skoðað, að trúarjátning Halldórs mormóna, er út kom i fyrra, bliknar við
hliðina á Jrvi.
Pað má geta nærri, livort það, sem upp kemur af sliltum „frækornum“,
verði — eintómt illgresi!
Hjálpræðisheriim á Fellsströiidiniii.
Svo ótrúlogt sem J>að kann að virðast, hefir Hjálpræðisherinn unnið allmargar
sálir vostur á Fellsströnd, eins og sjá má af „Herópinu“, or i seinni tið hefir
flutt hvern Fellsstrandar-vitnisburðinn á fætur öðrum. „Einar sex fjölskyldur
i Staðarfollssókn ej-u sagðar gongnar i lierinn. En annare or þossi „frelsis-
hreyfing“ á Fellsströndinni talin litt glæsileg, og kristindómur þoirra, sem i
herinn hafa gongið, eittlivað hræðilega geggjaður. Hroki samfara vanþekk-
ingu situr J>ar við háborðið; þoir tolja sjálfa sig syndlausa, on dæma alla aðra
til glötunar. Heilagur andi opinberar J>eim alla liluti, og J>á má nærri gota,
hvað orð syndugra manna, oins og sóknarprestsins, hafa að segja. Samkvæint
visbondingu andans ,leiðrétta‘ sumir þoirra biblíuna eftir vild sinni, og það
liefir jafnvel hoyrzt, að einhverjir J>oirra J>ættust sjá engla — og eiga tal við
þá“. — Pað er annars sjaldgæft, að inenn úr „hernum" leiðist út i slika heimsku
og öfgar, eins og hér oiga sér stað, — og hvergi vitum vór til að herinn
sé óvinveittur kirkjunni; en J>að kvað Fellsstrandar-herdeildin vera.
Prestskosulngar
liafa farið frain á Mosfolli i Grímsnesi og Roynivöllum i Kjós. Á Mosfelli
vonr i kjöri: séra Kjartan Holgason i Hvammi, sóra Bjarni Einarsson á Mýrum
og séra Gisli Jónsson frá Langholti, og var hiun sizti kosinn. — Á
Reynivöllum var að eins um tvo að volja: sóra Olaf Finnsson i Kálf holti og
séra Halldór Jónsson aðstoðarprest að Roynivöllum. Hinn siðar nofndi
hlaut J>ar kosningu. — Enn fromur er á Akureyri kosinn séra Geir Sæ-
mundsson á Hjaltastað.
Um Mælifell sækja og oru i kjöri þoir sóra Sigfús Jónsson i Hvammi
og séra Einar Pálsson á Hálsi i Fnjóskadal.
„Verði Ijós!“ mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilogan fróðleik. Kemur
út oinu sinni i mánuði. Vorð 1 kr. 50 au. í Vesturlioimi 60 cent. Borgist
fyrir miðjan júli. Uppsögn vorður að vora komin til útgofenda fyrir l.októbor.
Utgefendur:
Jön Iíelf/ason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði.
lleyk,iavlk. — Félagsprentamiöjan.