Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 5

Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 5
165 börniu eru átnint „i drotni“ þ. e. sem þegar komin í samfélag við drott- in sem safnaðarlimir, en safnaðarlimir gátu engir orðið nema ]>eir, er skírn liöfðu tekið (sbr. Postgj. 2, 21). Yór liljótum því að segja: enda þótt hvergi sé beinlínis talað um ungbarnaskirn í nýja testameutinu, verðum vér þó að álít.a, að bæði orð og athainir frelsarans og starfsvenja postulanna ekki að eius heimili haua fyllilega, heldur geri það sennilegt mjög, að ungbarnaskírn hafi verið um hönd höfð þegar í fyrstu kristui, jafnvel þótt mest beri á skírn fullorðiuna manna, sem eðlilegt var, þegar menn á öllum aldri tóku trú og megin ])orri þeirra, er skirðust, voru fulltíða menn. II. Þegar því andstæðiugar ungbarnaskirnarinnar koma með þá ástæðu gegn henni, að liún sé fyrst upp komiu í kirkjunni skömmu áður en ríkiskirkjutímabilið iiefst, þá nær sú ástæða naumast nokkurri átt. Það sem þeir aðallega hafa bygt þessa ástæðu á, er, að það er ekki farið að tala um ungbarnaskírn í ritum kirkjufeðrauna fyr en i lok 2. aldar og byrjun 3. aldar. En þeir gá ekki að því, að þar er alstaðar talað um ungbarnaskirnina sem helgivenju frá eldri tíð. Ireueus (140-202 e. Kr.) segir með berum orðum, að skírn megi veita mönnum ásérhverju aldursskeiði, því að Kristur liafi með lífi sínu helg- að sórhvert aldursskeið: Kristur er kominn til að frelsa alla þá er ískirn- inni endurfæðast í’yrir hanu, hvítvoðunga, ungbörn, uugliuga, æskumenn og öldunga. Tertúllían (160-220 e. Ivr.)talarum ungbarnaskíni og erhenuimjög mót- fallinn af trúfræðilegum ástæðum. „Látiðbörnin koma þegar þau taka að stálpast; látið þau verða kristin þegar þau geta sjálf þektKrist! Hví flýtir hiun saklausi aldur sér t.il fyrirgefningar syndanna. Menu gæta meiri varúðar í veraldlegum efnum; þeirn, sem menn vilja ekki trúa fyrir jarð- neskum hlutum, trúa menn fyrir hinu guðdómlega11? IÞað er auðséð á þessum orðum, að uugbaruaskírn hefir verið orðin almenn í kirkjuuui um daga Tertúllíaus. JÞegar litið er til ástæðna þeirra, er hann kemur með gegn uugbarnaskírninni, þá er það eftirtektarvert, að sú ástæða er aldrei tilfærð gegn lienni, að hún sé fýrst upp koinin löngu eftir post- ulatímabilið; eu það hefði hann naumast ógert látið, ef lionum liefði ver- ið kunnugt um, að svo væri. Órígenes (188-254 e. K.), sem sjálfur var skírður á barnsaldri, segir, að söfnuðurinn hafi meðtekið þann sið frá postuluuum að skíra ungbörn11. Og á öðrum stað segirhanu: „Smábörn eru skírðtil fyrirgefningar synd- anna. Cyprían (ý 258) talar og iðulega um uugbarnaskírn; og er eigi í neinum vafa um róttmæti hennar, en honum greinir á viö menn um það hve-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.