Verði ljós - 01.11.1900, Qupperneq 8
168
Því segir og frelsarinn: „Sannlega segi ég yður, hver sem ekki með-
tekur guðsríki eins og ungbarn, rnun aldrei þangað koma.“
En verði ásigkomulag barnsius ekki í'ært sem ástæða gegu ung-
barnaskíruinni, þá verður eðli skírnarinnar sjálfrar sauuarlega ekki held-
ur fært sem ástæða gegn henni.
Skírnin er laug endurfæðingarinnar. I skírninni fer fram endur-
fæðing mannsins. Eu þar sem nú maðurinu endurfæðist í sldrn-
inui liggur það í hlutarius eðli, að ekki getur verið um fullkomna trú að
ræða hjá manninum á undan skírninni, heldur aðeins í mesta lagi um trú
á byrjunar- eða uudirbúniugsstigi. Hjá óendurfæddum manni getur yf-
irhöfuð ekki verið um fullkomna trú að ræða, því að hún veitist
manninum eigi fyr en hann hefír endurfæðst í skírninni. JÞað nær því
ekki nokkurri átt, að telja ungbarnaskírnina óliæfu af þeirri ástæðu, að
barnið vanti þá trú, sein það getur ekki öðlast fyr en með sldrninni.
Trúna að því leyti, sem hún er móttækileiki fyrir guðs náð eða fús-
leiki hjartans til að veita lienni viðtöku, hefir barnið til að bera á undi-
an skírninni; þess vegua þorum vór að skíra það. En t.rúna að því
leyti, sem liún er andlegur kraftur til nýs lífs, öðlast barnið fyrst í skíru-
inni sjálfri, þess vegna hljótum vér að skfra það.
Þessu samkvæmt segir annar eius ma.ður og Jóhann Gerhard, trú-
fræðingurinn mikli:“ Vér skírum ekki barnið af því að það hafi trúna
(o: hina fullkomnu trú) á undan skírninni, heldur til þess að það öðl-
ist trúna í skírninni". — Ungbarnaskirnin sýnir oss ljósar en nokkuð
annað, að hjálpræðið er í öllu tilliti guðs gjöf, hún er eins og lifandi
mynd þessara orða frelsarans: „Þér liafið eigi útvalið mig, heldur liefi
ég útvalið yður“ (Jóli 15, 16).
Ungbarnaskirnin verður aldrei hrakin af andstæðiuguin henuar.
Hvorld innsetning frelsarans og starf'svenja postulanna, né saga kirkj-
unnar, né ásigkomulag barusins og eðli sjálfrar skírnarinnar gerir hana
óréttmæta og því ótilhlýðilegt að liaf’a hana um hönd. Miklu fremur
sauuar alt þetta fullkomið réttmæti hennar, og það svo, að kirkjaKrists
álítur það ekki aðeins gott og tilhlýðilegt, að veita uugbörnum skírn,
heldur álítur það jafnvel heilaga skyldu sína. Þess vegna gerir
kirkjan alt, sem hún get.ur, til að varna því, að ungbörnin deyi óskírð,
án þess hún þó vilji kenna, að börn, er deyja ósldrð, glatist. Henni er
ókuunugt um, livaða vegum drottinn ræður yfir þeiin til frelsunar, en
hún veit það um sjálfa sig, að hún er bundin við náðarmeðul drottins
og að hún getur ekki trygt neinum manni borgararétt í guðs riki án
þeirra.
Þess vegua heldur hún ungbarnaskírn í heiðri og mótmælir sér-
hverjum jieiin manni, sem líkt og lærisveinarnir forðum vilja banna
mönnum að færa ungbörnin til Jesú, og heldur í'ast við orð f'relsaraus
sjálfs, að „slíkum heyri guðs ríki til“.
(Sbr. groinina „Barricdaab“ oftirDr. theol. P. Madsen i „Kirkolexikon for Nordon“.
J . H.