Verði ljós - 01.05.1902, Qupperneq 1

Verði ljós - 01.05.1902, Qupperneq 1
 ffpw M§íQBi)dl©(íifi DsmftiDigfain í(p©<eSD©52s» 1902. MAÍ. 5. blað. „Drottinn er minn hjálpari, og- því skal ég- ekki óttast, hvað geta niennirnir gjört mór?“ (Hebr. 13, 6). Ivg fagrir gfu fætur þínir. Sálmur (út af Jóh. 13, 1—15.) eftir séra V. Briem. oVVæ fagrir eru fætur þínir, sem friðinn boðar hér á jörö, seni öörum líkn og liösemd sýnir °g læknar þeirra meinin hörð! En hvort á þetta heima’ um mig? hvort hef eg gengiö þennan stig? En þú, sem forðum þvoöir fætur á þínum sveinum, Jesú minn, þú einnig mína laugað lœtur, svo leyfist mér aö komast inn. 0 hviVikt litillæti' af þér! því læging er að þjóna mér. Nei, margoft fór eg villur vega og viltist út á aðra braut. Þótt ferðin gengi farsællega a fótum þó eg saurgast hlaut. Má eg þá koma óhreinn inn? mig atað hefir veröldin. Hvort skyldi cg þá auri ata, sein endurlausnari minn þvær? og mun eg nokkurn mega hata, sem miskunn drottins reynda fœr? Nei, ég vil elska þá og þvo, fyrst þú, minn Jesú, gjöröir svo. Þú einn varst hreinn, af himnum sendur, þú lieimsins syndir burtu þvær. Þvo fœtur mvna, liöfuð, hendur, en hjartað einkum, Jesú kœr. Og svo sem unt er sömu skil eg sýna mínum brœörum vil.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.