Verði ljós - 01.05.1902, Blaðsíða 11
75
°g myrkrnfylgi (obscnrantismua) en vér. getum hugsað oss liji't riokkurri
prófnefnd, er ekki væri skipuð því meiri og.því óþroskaðri græningjum.
Þó kastar tólfunum, er kemur að siðara atriðinu. Þeir meuu, er
fylgja stefuu hinnar „hærri kritíkar11 eiga það ekki að eins víst að verða
rækir, er til prófs kæmi og auðvitað um leið að verða úrskurðaðir ó-
hæíir til prestskapar inuan kirkufélagsius; svo er greiuarhöfundurinn
langt leiddur í ofstæki sínu og rayrkrafylgi, að hann jafnvel segir:
»Ef dæma má um anda þann, sem býr i prestaskóla Islauds og ásýnd
hans [audans?] i blaði prestaskólakennarans — — þá er mjög vafa-
samt, að prestlingar frá Reykjavíkur prestaskóla geti
íengið inngöngu í kirkjufólag vort“ Höf. er að vísu uolckuð
myrkur í máli í fyrri liluta klausu þessarar, en síðari hluti hennar er
því Ijósari hvað meininguna suertir og hún er þá sú, að vafasamt só
hvort iirestaskólakandídatar 3rfir höfuð að tala, geti náð iuntöku í kirkju-
fólagið fyrir þá sök, að því er virðist, að búast mogi við, að þeir haíi
inndrukkið hjá kennurum sfnum þær skoðanir á bókum gamla testa-
meutisins, sem nú er lialdið fram við alla háskóla prótestanta
i N or ður álfun n i uudautekuingarlaust!
Það er ekki ófróðlegt til samanburðar að minuast þess, að fyrir
10 árum fluttist maður uokkur vestur um haf, er eftir tveggja
ára dvöl í dönsku betrunarhúsi liafði verið náðaður af konuugi. Þessi
maður hefir ekki að eins feugið inugöngu í kirkjufólag lauda vorra
vestra, lieldur meira að segja ár eftir ár átt sæti á kirkjuþingi fólags-
ins, sem safnaðarfulltrúi. Svo frjálslynt var kirkjufólagið þá, en nú er
, því, mótmælalaust af hálfu ritstjórans, haldið fram, í sjálfu höfuðmál-
gagni kirkjufélagsins af einuru af prestum þess, að það sé mjög, vafa-
samt hvort prestsefui frá Reykjavikur prestaskóla gotið fengið inngöngu
í kirkjufólagið, ef þeir aðhyllist frjálslyudar skoðanir á uppruna heilagr-
ar ritningar eða einstalua rita hennar!
Oss virðist naumast líklegt, að sóra B. B. J. þurfi að óttast átroðu-
ing af hálfu islenzkra guðfræðiskaudidata eða presta í kirkjufólagi þeirra,
verði þessar kenningar hans látnar standa ómótmæltar at' hálfu leiðandi
manna kirkjufólagsins, svo ósæmilegar og óvirðandi sem þ.ær eru —
íýrir kirkjufélagið.
Það er fyrir löngu alkunnugt, að skoðanafrelsi hefir ekki átt upp
á pallborðið hjá ameriskum kirkjufólögum, sumum hverjum að minsta
kosti. Þó höíðum vór lengi vel þá skoðuu á kirkjufólagi landa vorra,
eius og það hefir eflst og vaxið fyrir álirif sóra Jóns Bjarnasonar og
undir stjórn liaus, að það yrði ekki talið með þessum þröngsýtiu kirkju-
íólögum, og þessa skoðun höfum vór rejmt að halda fast við alt til
þossa, eins fyrir það þótt ýmislegt hafi í seinni tið virzt beuda á, að
ft'jálslyndið væri þó ef til vill ekki höíúðeiukenni þessa fríkirkjulega
fólagsskapar.