Verði ljós - 01.05.1902, Page 12

Verði ljós - 01.05.1902, Page 12
76 En með því að flyt.ja þossa grein séra Björns hefir „Sameiningin11 blátt áfram gjört banatilræði við þessa skoðnn vora; og verði þeim skoð- unum, sem þar er lialdið í'rain, ekki mótmælt i blaðinu, þá hefir vissu- lega trú vor á „fríkirlcjulegu frjálslyudi11 þessa kirkjufélags landa vorra, sem vér af hjarta hefðurn óskað allra þrifa, vaxtar og blessunar, fengið það rothögg, að hún á sér enga viðreisnarvon. J. H. Presthólamálið virðist vcra að komast á dagskrá aftur. Eins og kunnugt er orðið, var séra Halldóri veitt aftur prestakallið, er liaim hafði að nýju um það sótt, og vissa þótti fyrir þvi fengin, að meiri liluti atkvæðisbærra sóknarmauua væri með því, að prestakallið yrði aftur veitt honum. Reyndar haíði svo farið, er kjörfundur var haldinn þar i prestakallinu í fyrra sumar, að fleiri atkvæði urðu móti prestiuum en með, en siðar þótti sannast, að annars vegar hefðu meðal andstæðiuga verið tveir menu á kjörskrá, er ekld höfðu atkvæðisrétt, en hius vegar vautað á kjörskrá 6 menn atkvæðisbæra, er búast hefði mátt við að greiddu atkvæði með vinaliði prestsins. En þegar þetta þótti fullsanuað, var prestakallið þegar veitt sóra Halldóri. — Hafi uú nokkur maður gert sér vonir um, að nú mundi friður og spekt komast á í prestakalliuu, þá virðast þær vonir haf'a brugðist sorglega, sérstaklega hvað heima- sóknina (Presthólasókn) suertir, eftir því sem ráða má af norðleuzku blöðunum. I greiu einui í „Norðurlandi11 út af Presthólaveitingunui siðustu er þess t. a. m. getið, að aldrei hafi verið messað á Presthólum síðan séra H. tók við brauðinu, svo megn sé óáuægan þar yfir eudur- inusetningu séra H. í prestsembætti sitt, og í ritstjóruargrein í sama blaðinu er þess getið, að allir prestar í Suður-Þingeyjarsýslu, að einum undanteknum, hafi að sögn skrifað undir áskorun til kirkjustjóruariuuar um að koma séra Halldóri frá embætti. Þetta hvorttveggja bendir í alt annað en friðar- og samlyudisáttina, þvf miður. Hvað úr þessu verður og yfir höf'uð livernig þetta sorglega Prest- hólamál verður til lykta leitt, er eríitt að segja. Úr því sem komið er, virðist sá möguleiki einn, til þess að um heilt grói í prestakalliuu og öll sú últúð og fjandskapur hverfi, er þar hefir brytt á nú um mörg undanfarin ár, að presturinn sjálfur sannfærist um, að það er skylda lians við þá kirkju, sem heita á að hann þjóni, að hann sjálfviljuglega víki burt þaðan, sem margra ára reynsla ætti að vera búin að sýna honum svo að nægði, að hann er ekki réttur maður á réttum stað. Það gegnir að eius furðu, að hann skuli ekki hafa sannfærst um það fyrir löugu.

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.