Ný evangelisk smárit - 01.01.1900, Síða 5

Ný evangelisk smárit - 01.01.1900, Síða 5
yeikur fyrir. — Hvað suertir löngunina, þá skal minn- ast þess, að „sá grætur ei gull, sem gull heíir aldrei séð“. Þú getur ekki fundið til löngunar í sakrament- ið, þegar þú aldrei hefir það um hönd, því að þá þekkir þú það ekki. Gakk til guðs borðs, þá mun löngunin vakna. Þú þarft ekki aðra þrá til þess að ganga til guðs horðs en þrá eftir guði. — Þú segist ekki geta ráðið þér fyrir efasemdum um það, hvað sakramentið só. Þú losnar aldrei við þær efasemdir þínar, meðan þú ekki hefir sakramentið um hönd; þú getur aldrei öðlast skilning á þeim efnum, sem þú aldrei keniur nálægt. Haf sakramentið um liönd, þá muut þú öðlast svo fúllkominn skilning á því, sem liér er þörf á. Þú þarft alls enga trú til þess að geta liaft það um hönd, aðra en þá, að Jesús Kristur só frelsari þinn. Og hvað viðvikur veikleika þínum, þá er mér spuru: Hvernig hygstu þá að losna við veikleika þinn? Má ekki Jesús frelsa þig frá veikleika þínum ? Má ekki Jesús gera þig að betra manni? Kæri vinur! Gakk til guðs borðs! Þar mætir þú Jesú. Þú þarfnast eiukis annars fullkomleika, til þess að mega koma þangað, en þess, að þú viljir verða góður maður. Því segi óg við alla yður, sem leitið guðs : Gangið til guðs borðs! Komið þangað eins og þér eruð. Komið þangað ókvíðnir og glaðir. Margir þeirra, er til guðs borðs ganga, koma þangað með kvíða og efasemdum, hræddir uin að þeir geri eitthvað rangt með því að koma þangað. Hvað er þá sakramentið? „Gerið það í mína minningu !“ segir Jesús. Sakra- meutið er hátíðleg athöfn til endurminuingar um Jes- úm, sérstaklega til endurminningar um fóruardauða lians. Mundir þú ekki með gleði vilja halda liátíð

x

Ný evangelisk smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.