Ný evangelisk smárit - 01.07.1900, Síða 8

Ný evangelisk smárit - 01.07.1900, Síða 8
8 stað alt hið sanna. Hún var einnig vakandi, og ég sagði við hana: „Mér liggur nokkuð á hjarta, sem óg verð að segja þér“ -— og svo játaði ég alt fyrir henni; játningin streymdi frá hjartanu; — en hún svaraði: „Góði minn! Eg get sagt þór alveg hið sama um mig“. „Þér getið naumast ímyndað yður, hve glaður óg varð“, bætti hann við. Hasilíus mikli. Um Basilíus mikla, biskup í Kæsarea (f 372), er saga þessi sögð: Það átti að neyða haun til að taka hinni ariönsku játningu, sem neitar guðdómi frelsar- ans, en hann vildi eigi. Þegar landsherrann þá í nafni keisarans liótaði lionum eignamissi, svaraði Basilíus : „Taktu það, sein ég á; það eru nokkrar gamlar hækur og slitnir fatagarmar11. Og þegar honum því næst var hótað lífláti, svar- aði liann : „Dauðinn getur aldrei orðið mér annað en ávinn- ingur, því að þess fyr kemst ég heim til föðursins11. Þegar landsherrann heyrði þessi orð, mælti hann: „Með slíkri djörfung hefir enginn ávarpað mig fyrri. En Basilíus var .skjótur til svars: „Þú hefir þá líklega aldrei fyr átt tal við biskup“. Gefið út á kostnað „Fólagsins til útbreiðslu guðrækilegra smárita (The Religious Tract Society) í Lundúnum. Félagsprentsmiðjan — 1900.

x

Ný evangelisk smárit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.