Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 1

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 1
TSf evangelisk smárit. V. Íorfðú á ÍGSúm! Eftir Q. E. Beskow. % , .^EGrAE, Jesús kom til Jóhannesar skírara úti hjá Csst^, Jórdan, mælti Jóhannes : " „Sjá það guðs lamb, sem ber heimsins synd" (Jóh. 1, 29). Höfundurbréfs- ins til hinna hebresku segir: „Rennum þolgóðir skeið það, sem oss er fyrirsett, og horfum á höfund og fullkomnara trúarinnar, Jesúm" (Hebr. 12, 1). Ogvið Filippus segir drottinn sjálfur: „Sá, sem hefir séð mig, hefir sóð föðurinn" (Jóh. 14, 9). Með leiðbeiningu þessara texta viljuni vér í þrennu lagi íhuga umtalsefni vort þannig : 1. Horfðu á Jesúm, það guðs lamb. Prestar og Levítar frá Jerúsalem höfðu komið til skirarans þar sem hann starfaði hjá Betaníu, hinumegin Jórdanar og spurt hann: „Hver ert þú ? Hvað segir þú um sjálfan þig?" Hann svaraði þeim: „Eg er rödd þess, sem hrópar á eyðimörku: Gerið beinan veg drottins". Með svari sínu gaf Jóhaunes til kynna, að hann væri kallari sá, er Esajas hafði spáð um, að komá mundi á undan Messíasi og hrópa : Sjá, kon- ungurinn kemur! Kallarinn átti að hrópa svo í „eyði- mörku", eu allur heimurinn var á þeim tíma andleg eyðimörk, þar sem rikti vantrú, synd og dauði, og að miklu leyti er heimurinn enn i dag slik eyðimörk.

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.