Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 3

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 3
3 og sj á!“ Hið sama mælti og Filippus við Natanael, er liann vildi fylgja honum til Jesú. Allir postularnir sáu Jesúm og fylgdu lionum, og þess vegna gátu þeir sagt: „Það, sem vér höíúm heyrt, og það sem vér höfum séð með augum vorum, það sem vér höf- um skoðað og hendur vorar hafa þreifað á, þettaboð- um vér yður“ (1. Jóh. 1, 1—3). En hvernig fáum vér séð Jesúm ? Vér sjáum liann i orði hans og í athöfnum hans. Með augum trúar- innar getum vér séð hanu í saunleikans ljósi, og þegar trúaraugu vor hafa opnast, svo að vér sjáum þar sem liann er guðs lambið, sem bar hurt synd vora með því af einskær- um kærleika að fórnfæra sjálfum sér vor vegna, þá trú- um vór á hann, þótt vér ekki sjáum hann með líkam- ans augum og þá elskum vér hann, þótt vér sjáum hann ekki likamlega. Ef að þú því þekkir synd þína og sekt, og sérð, að vegur sá, er þú geugur á, er vegur glötunariunar, þá suúðu þór til Jesú og líttu upp til hans, guðs lambsins, sem her burtu heimsins sjmd. Þá mun iðrun, trú og elska skína fram úr auga því, sem hjarta þitt horfir á hann með, og þá mun það verða verkefni þitt í lífinu, að vaxa og eflast i elsku og trú, en til þess að svo megi verða, verður þú að fylgja hinni postullegu áminningu: 2. Horfðu á Jesúm, höfund og fullkomnara trúarinnar! Sá maður, sem umgengst hér á jörðunni með him- ininn sem takmark sitt, verður ávalt að hafa þetta takmark fyrir augum og má aldrei missa sjónar á því. Haun má aldrei láta sér gleymast, hvílik sú staða er og liversu áríðandi og ábyrgðarmikil, sem hann komst

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.