Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 4

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 4
4 í, þegar trúarauga hans opnaðist svo, að liann fékk komið auga á guðs lambið, sem burt ber heimsins synd og fundið þar iiuggun sálu sinni. Því það leiðir af þessari stöðu hans eða sambandi við drottin Krist, að vilja umfram alt vera staðfastur í kærleika hans og fylgja honum í öllu lífi sinu. Hann á að gleyma því, sem á bak við hann er og seilast eftir því, sem fyrir framau hann er. Hann á að skunda til tak- marksins, til hins himneska hnossins, sem guð fram- býður oss í Kristó Jesú (Fil. 3, 13. 14). Hanu á að renna þolgóður skeið það, sem honum er fyrirsett, en þá verður hann einnig að aíklæðast öllu því, er þyng- ir hann niður, og losa sig við syndina, er ávalt vill loða við liann. En hvernig á hann að geta gert alt þetta? Hvaðan á hann að fá styrkleikann og þolgæðið til þess ? Svarið verður þetta: Með þvi að horfa á Jesúm, höfund og fullkomnara trúarinnar. Kristur er í heiru tiiliti en einu höfundur og full- komuari trúarinuar. Hann er höfundur og fullkomnari trúarinnar að því leyti sem liann er vor fyrirmyud, — liann hefir oss eftirdæmi eftirlátið, til þess vór skyld- um feta í haus fótspor. Haun hefir sjálfur barist og sýnir oss, hvernig vér eigum að berjast. Hann geng- ur á undan oss í bardaganum, en hann gengur einnig á eftir oss, til þess að vernda oss gegn sviksamlegum árásum að baki. Eu s'érstaklega er .Jesús höfundur og fullkomnari trúarinnar í þeim skilningi, að hanner sá, sem kveykir í hjörtunum eld trúarinnar og lieldur honum við. Yér getum þvi verið sannfærðir um, að hafi liann fengið að byrja liið góða verkið með oss, muni hann einnig fullkomna það alt til dags opiuber- unar sinnar (Eil. 1, 6).

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.