Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 5

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 5
5 Jesús gerðist maður, minkaði sjálfan sig og lítil— lækkaði og var lilýðinu alt fram í dauðaim á krossin- um. Þetta liefir faðirinn launað lionum með þvi að’ gefa honum þá tign, sem er allri tign æðri, að sitja sér til liægri haudar. Og vald til að fyrirgefa syndir á jörðu hefir hann að eilífu, og vald til að opna náð- arhimin guðs fyrir hræðrum sínum meðal mannanna harna. En þetta vald — þessi einkaréttindi — hefir hann eigi fengið fyrir ekki neitt. IJann hefir til þess- orðið að þola krossdauða með öllúm þeim hörmungum, sem því voru samfara. Hann hefir orðið að berjast baráttu trúariunar til þess — og liann stóðst í þossari baráttu unz alt var fullkomnað. Þegar þú átt í baráttu, þá minstu lians, sem varð að þola svo margt og mikið af hálfu syndugra manna, og láttu það hvetja þig til þess að þreytast eltki né gefast upp. Hann gengur á undan þér í baráttunni. Hann er ávalt í því sem hans föður er. Hann gefur oss náð og þrótt til þess að feta í sín fótspor. Sjáðu þar sem hann er ekki að eins fyrirmynd þína, heldur einuig höfund og fullkomnara trúar þiunar. Hann er góði hirðirinn, sem fór að ieita þíu, er þú hafðir vilzt brott frá guði út á eyðimerkur synd- arinnar og heimsins. Hann fór á eftir þór, þangaðtil hanu fann þig, og þá batt hann sár samvizku þinnar og læknaði þig með viðsmjöri náðar sinnar, styrkti þig í þróttleysi þínu og gaf þér mátt til þess að hefja göngu þína á vegi þeim, er til lífssius leiðir. Meira að segja: hann tók þig á herðar sór og bar þig glað- ur heim til hjarðar sinnar. Hann nefndi þig með nafni og þú gerðist frelsingi hans. Þú gafst honum hjarta þitt.

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.