Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 8

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Blaðsíða 8
8 Því sýnist mega byrði þnnga’ ei bjóða, það ber þó syndir allrar veraldar. Sjá það guðs lamb; á undan oss það gengur; vór eftir föruin þann hinn sama veg. Við ánauð heimsins unum vér ei lengur, er á oss kallar náðin guðdómleg. Sjá það guðs iainb; oss ijúft er heim að snúa, er lífið sanna fuudið liöfum vér. Kom þú og sjá, live sælt er þar að búa, er sjálfur drottinn Jesús Kristur er“. Hppspretta alls góðs. „Sonur minn ! Viljir þú lifa sannfarsælu lífi, þá láttu inig, drottinn þinn og guð, vera hið fyrsta og síðasia, sem þú leitar. Leitir þú aftur á móti sjálfs þín, ieynt eða ljóst, hreppir þú vesöld og volæði — og ekkert annað. Settu alt í samband við mig, því að hjá mér er uppspretta allrahluta. Smáir og stórir, fátækir og rikir ausa sór vatn lífsins hjá mér, hinum lifandi brunni, og allir þeir, sem með fúsu og glöðu geði þjóna mér, öðlast náð á náð ofan. En þeir, sem leita sér heiðurs og ununar i einhverju öðru en mór, munu hvervetna mæta óhöppum og eymd, og finnaein- ungis lekabrunna á leið sinni, — brunna, er ekki halda vatni (Jer. 2, 13). En eins og alt gott á sér upptök hjá mér, þannig hlýtur það og að snúa aftur til mín í auðmjúkri lofgjörð og innilegu þaltklæti11. (Thomas a Kempis). Gefið út á kostnað „Félagsins til útbroiðslu guðræki- legra smárita11 (The Religious Tract Sociely) í Lundúnum. Félagsprentsmiðjan. — 1900.

x

Ný evangelisk smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.