Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Qupperneq 7

Ný evangelisk smárit - 01.09.1900, Qupperneq 7
er leyudardómur mikill og djupur, en jafnframt dýrð- legur leyndardómur. Leyndardómur guðliræðslunnar er mikill, þar sem guð hefir opinberast i holdinu. Orðið, sem var guð, varð hold og vér sáum hans dýrð, dýrð sem liins eingetna föðursius, fulla núðar og saunleika (Jóh. 1, 14). JÞegar þú horfir 4 Jesúm og trúir ])ví, að liann sé guðs lamhið, sem har hurtu syndir þínar, og þú trúir því, að hann sé höfundur og fullkomnari trúar þinnar, þú kemstu einnig að raun um, að guð er faðir þinn, sem gaf í dauðann sinn eiugetinn son fyrir þig, og mundi hann þá ekki einuig gefa þér með honum alla hluti? Og vilt þú þá ekki verða harn haus og tilheyra lionum sem barn hans um tíma og eilífð. Jesús hét lærisveinum sínum því, að skilja þá ekki eftir munaðarlausa. Hann hét þeim því, að koma aftur til þeirra, þegar hann hefði látið deyða sig og hefði tekið líf sitt aftur. Og þegar haun var uppris- inn af gröf sinni, sendi hann lærisveinum sínum sjálf- an páskadagsmorguninn svo hljóðandi orðsendingu: „Far til bræðra ininna og seg þeiin : Ég fer upp til míns föður og yðar föður, til míns guðs og yðar guðs!“ Til fulls fáum vér ekki skilið hið djúpa innihald þessara orða, fyr en einnig vér fáum að fara upp til föður vors og föður Jesú Krists. Horfðu á Jesúrn! Minstu daglega þessarar á- minningar. Því ef þú sífeldlega horfir á Jesúm, er það óhugsanlegt, að þér nokkurn tíma geti gleymst, að guð er faðir þinn og þú barn lians. — „Sjá það guðs lamb, liið ljúfa, blíða’ og góða, er leitt er saklaust burt til slátrunar.

x

Ný evangelisk smárit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný evangelisk smárit
https://timarit.is/publication/502

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.