Kristniboðinn - 01.05.1934, Qupperneq 3
KRISTNIBOÐINN
3
Guðleysisritum fjölgar með ári hverju,
þar á meðal kenslubókum í guðleysi. Níð-
ritum um kristindóminn er dreift út,
skreytt níðmyndum, og er það einkum
verkalýðnum sem ætluð er þessi sálar-
fæða.
I trúboðslöndunum er það ekki aðeins
kristindómurinn sem getur talað um
sigra, heldur einnig guðleysið. Þannig
er það t. d. ekki síst í Kína. Þúsundir
og aftur þúsundir heiðinna manna, hafa
snúið baki við sínum gamla átrúnaði og
skipað sér undir merki guðleysingja. Og
kristniboðarnir, sem þekkja þetta mái
manna bezt,, segja hiklaust, að nú standi
úrslitabaráttan milli hins vestræna guð-
ieysis annars vegar og kristindómsins
hins vegar. Heimskreppan síðastliðin ár
hefir lamað talsvert kristniboðið, sér-
staklega það kristniboð, sem rekið hefir
verið af stærri löndunum, t. d. Ameríku;
en svo virðist, sem guðleysishreyfinguna
skorti hvorki fé né starfskrafta, því að
þótt kristniboðið hafi sumstaðar orðið
að draga saman seglin að mun, þá heyr-
ist þess ekki getið, að nokkurs staðar sé
linað á sókninni hjá guðleysingjunum.
Orsakirnar til þess, að guðleysio hef-
ir náð slíkri útbreiðslu í Kína, eru marg-
ar. Meðal annars má nefna þá sorglegu
staðreynd, að rotnunin, sem virðist sí-
l'elt vera að éta meira og meira um sig
í hinni vestrænu menningu, hefir ásamt
menningunni borist austur og valdið
ægilegu tjóni á þessum hlutfallslega
skamma tíma. Það er því ekki undar-
legt, þótt hugsandi Kínverjar fyllist
þjóðernis-ofstæki, og formæli þeim þjóð-
um, sem miklast af þessari »menningu«,
sem flytur með sér það mannfélagseit-
ur, að alt fer í upplausn, sem bezt var
hjá þjóðinni áður. Og af sömu ástæðum
er það ekki óskiljanlegt hatrið á »út-
lendu djöflunum«, sem flytja þessa drep-
sótt inn í landið.
Það er því mikið pleðiefni fyrir kristni-
boðið, að nú er að vakna skilningur með-
al austrænna þjóða á því meginatriði,
að hin vestræna menning og kristin-
»Afi syngur af því að vel liggur á
honum, litli vinurinn minn,« svaraði
gamli maðurinn blfðlega og tók Þórð
litla á kné sér.
»Af hverju liggur þá svona vel á þér,
afi?«
Hans gamli brosti. — »Guð hefir sagt
honum afa þínum nokkuð gott og fag-
urt í dag.«
»Hvað var það, sem Guð sagði þér?«
Afi sat hugsandi um hríð. Hvernig gat
hann nú sagt drengnum frá þessu, þann-
ig að það festist sem bezt í huga hans?
Hann horfði í hrein, einlæg og spyrj-
andi augu Þórðar.
»Guð hefir sagt mér að hann elski
mig, þrátt fyrir það, þó ég sé bæði vond-
ur og vanþakklátur,« sagði hann; »og'
hann hefir lika sagt mér að hann elski
pabba þinn, mömmu þína og' þig, Þórð-
ui', og ölaf, Ingibjörgu og önnu litlu;
sömuleiðis frændur þína og' frænkur og
litlu systkinabörnin þín í Ási. Þetta er
dómurinn er ekki eitt og hið sama, held-
ur oft og' tíðum hreinar andstæður. Og
jafnframt hafa augu langflestra kristni-
boða opnast fyrir því, að þeir eiga ekki
að flytja lieiðingjunum vestræna menn-
ingu, heldur fagnaðarerindið um hjálp-
ræði handa öllum syndurum — líka
þeim austrænu, án þess að þeir verði
fyrst »vestrænir«.
Þó eru því miður enn til menn, sem
halda fram hinu svo kallaða »menningar-
trúboði«; eru það einkum amerískir trú-
boðsfrömuðir.
Og ef vér svo að lokum rennum aug-
unum augnablik yfir hina svo nefndu
»heimspólitík« þá mætir oss ægilegur
glundroði. Heimskreppan hefir la.st
klóm sínum svo djúpt, að þjóðirnar
stynja sáran og fá engu um þokað. Milj-
ónir manna eiga við sárustu neyð að
búa, af því m. a. að það fé, sem þarf
til að hjálpa þeim, er notað til að fram-
leiða ný og ný morðtæki. Allar friðar-
ráðstefnur eru farnar út um þúfur.
Þjóðabandalagshöllin í Genéve, sem átti
að vera minnismerki yfir friðarvilja og
sáttfýsi þjóðanna, stendur hálfbyg'ð með
gapandi gluggatóftunum, til ævarandi
minningar um máttleysið og óheilindin
í öllum afvopnunar- og friðarráðstefn-
unum. Þjóðirnar þreyta kapphlaup í
vígbúnaði, og það enda þótt þá, sem
kunnugir eru, hrylli við þeim ægilegu
morðtækjum, sem notuð verða í kom-
andi ófriði. Stjórnmálin eru víða orðin
svo rotin, að öllum heilbrigðum mönn-
um velgir við. Þau eru skrípaleikur einn
til að villa fjöldanum sýn, því að hann
veit ekki hvað gerist á bak við tjöldin,
en þar eru einmitt örlög hans ákveðin.
Hitt, sem gerist fyrir opnum dyrum, er
oft og tíðum aðeins eins konar »snuð«,
sem stung'ið er upp í lýðinn, til þess að
hann þegi. Og á meðan þessi skrípaleik-
ur stendur yfir, gína fallbyssurnar eins
og soltnir ljónskjaftar, reiðubúnir til að
rífa í sig það, sem eftir er af þessum
upptærðu þjóðaskrokkum.
Friðvana, máttvana og hjálparvana
þreyta svo mennirnir sína erfiðu göngu
»í öskufalli drauma, sem aldrei rætast,«
allra draumanna um frið og hamingju.
Hjarta þeirra þráir um fram alt frið,
líf og kraft — og þess leita þeir. En í
hinum torsóttu og villigjörnu öræfum
vélamenningarinnar, fara flestir rangar
brautir til að leita svölunar. Og' örþrota
varpa þeir sér niður við hina fyrstn
uppsprettu, enda þótt þeir sjái að hún
er óhrein, já, jafnvel þótt þeir viti að
hún er eitruð. Og þó heyra þeir í tæru,
heilnæmu uppsprettunni, sem er þar
rétt hjá. Og' þeir vita, að hvern þanr.,
sem drekkur af því vatni, mun aldrei að
eilífu þyrsta, því að það er lífsins vatn
handa dauðvona syndurum.
»Hver sem vill, hann taki ókeypis lífs-
vatniðx — Op. 22, 17.
Kristilegur æskulýðsskóli
Oss öllum, sem fýlgjumst ofurlítið með
því, sem er að gerast í andlegum mál-
um þjóðar vorrar, í trúmálum og upp-
eldismálum, er orðið það ljóst, að um
það er barist hvort hér skuli á komandi
tímum byggja land vort kristin þjóð, er
bæði í ti'úmálum og skólamálum, skipar
sönnum biblíulegtmi kristindómi í önd-
veg'i, eða hvort hér skuli búa þjóð með
heiðinglegar lífsskoðanir, sem þó eru
allmjög blandaðar kristindómi og litað-
ar á ytra yfirborði áhrifum frá honum,
eins og' til að gera þær sem aðgengileg-
astar fyrir »nútímamanninn«. Alt bend-
ir til að hin heiðingleva stefna sé að ná
yfirtökunum í bili; kristindómurinn
verður að víkja úr skólum landsins, já,
jafnvel úr barnaskólunnm verour hann
það, sem Guð hefir sagt afa þínum í
dag og' þess vegna liggur vel á honum.«
Þórður litli sat og hlustaði hugfang-
inn. Svo horfði hann beint í augu afa
síns, eins og hann ætlaði að reyna að
sjá inn í instu fylgsni sálar hans.
»Veit hann pabbi þetta, afi?«
Skug'g'a brá yfir andlit gamla manns-
ins. »Eg er hálf-smeikur um að hann
viti það ekki með vissu,« sag'ði hann
með hægð.
»Jæja, þá ætla ég að segja pabba frá
því, afi,« sagði Þórður ákveðinn.
»Það skalt þú gera, drengur minn!«
Hann strauk hendinni mjúklega yfir
ljósa kollinn á drengnum og hafði upp
eins og' fyrir sjálfum sér oi’ð spámanns-
ins: »Hve fagrir eru, á fjöllunum, fæt-
ur þeirra, sem friðinn boða o. s. frv.«
Þegar Þórður litli var farinn, tók
gamli maðurinn aftur að syngja; »Þig'
vantar hvergi veg'i« o. s. frv.
Nordstad kaupmaður átti fallegan bú-
stað i’étt utan við bæinn, en J'ak fjöl-
breytta og velbyrga nýlenduvöruver/lun
í miðjum bænum. Hún hafði verið í
stöðugum vexti öll árin frá því er hann
hóf verzlun sína og hann var orðinn vel-
megandi maður.
Hann hafði smám saman dregist inn
í hið opinbei’a líf bæjarins. Hann var
í bæjarstjórninni og nýlega var búið
að velja hann í stjórn hins nýja banka
í bænum.
Hann hafði nóg að starfa eins og gef-
ur að skilja og átti ekki margar tóm-
stundii', enda kærði hann sig ekki um
það. öðru hvoru varð hann að taka þátt
í samkvæmum ýmist heima hjá sjálf-
um sér eða kunningjunum.
Þegar Nordstad kvæntist Dagny Dahl,
þá komst hann inn í umhverfi, er hon-
um var ókunnugt með öllu. Hann, bónda-
son, alinn upp við einfalda og óbrotna
sveitasiði, komst þarna inn í tælandi og