Kristniboðinn - 01.05.1934, Blaðsíða 6

Kristniboðinn - 01.05.1934, Blaðsíða 6
6 KRISTNIBOÐINN »Er Guð Biblíunnar raunveruleg vera, sem hefir skapað heiminn, eða er hann heilaspuni fyrri tíma kynslóða?« Petta mátti lesa, sem fyrirlestrarefni á götuauglýsingum í Vánersborg í Sví- þjóð í síðastl. Októbermánuði. Fyrirles- arinn var nefndur: »Hinn þekti frí- hyggjumaður, Niels Mauritz, fyrv. bapt- istaprestur«, sem ætlaði að heiðra borg- ina með heimsókn sinni. Ýmsir í bænum þektu mann þenna þegar allvel að vissu leyti, en baptista- prestur hefir hann aldrei verið. I bókum lögreglunnar er hann kunnur undir nafninu Fáldt. Hann var einnig alræmd- ur fyrir félagsskap sinn og samvinnu við Albertíus nokkurn. Þeir höfðu fund- ið upp á því að ferðast um landið til al- þýðufræðslu á þann hátt, að Albertíus byrjaði samkomur þeirra með því að rífa trúarbrögðin niður fyrir allar hell- ur, en svo kom Níels Mauritz fram á eftir og varði þau með hinum fáránleg- ustu röksemdum, sem hann gat fundið upp á, og endaði viðureign þeirra svo æfinlega með því (alt eftir samkomu- lagi) að hinn helti sér yfir hann og gerði hann orðlausan með öllu. Með því móti bar guðsafneitunin fullnaðarsigur af hólmi, en þessir lagsbræður skiftu ágóð- anum á milli sín, því að aðgangurinn að þessum sennum þeirra var auðvitað seldur. En þegar blöðin, seint og um síðir, voru búin að fletta ofan af þessum sví- virðilega atvinnuvegi þessara kumpána, þá tók Niels Mauritz það fyrir að halda »trúfræðivísindalega« fyrirlestra á eig- in spítur. Sem dacmi þess hve tilgangurinn hefir verið alvarlegur og fyrirlestrarnii- »vís- indalegir«, má geta þess, að í einurn fyrirlestrinum, er hann hélt í Váners- borg síðastliðið vor, þá »sannaði« hann fyrst að Jesús hefði aldrei verið til og ur og söng með og bað barnabænir sínar. Hann reis upp, klappaði á kinnina á drengnum og sagði: »Sofðu nú rótt drengurinn minn,« og ætlaði svo að fara. En þá sagði Þórður litli aftur: »Af hverju syngur þú ekki líka, pabbi?« »Pabbi á svo annríkt,« svaraði hann til þess þó að segja eitthvað. »En nú verður þú að fara að sofa.« Og svo fór hann. Annríkt, já, — hann hafði unnið. Unnið sig upp í góða stöða og var vel metinn maður. Hann hafði góða verzlun og gott og skemtilegt heimili, og trausta kunningja,------en samt sem áður fanst honum nú alt svo tómlegt. Þórður litli hafði rifið grundvöllinn undan þessu öllu saman á fáum mínútum. Nei, það var þýðingarlaust að brjóta heilann um alt þetta! Hann lagði bók- ina frá sér og gekk til r.áða. En hann lá lengi andvaka. Það var svo margt, enflar lefl sálmasöng. í öðrum fyrirlestri »sannaði« hann að hann hefði aldrei dáið á krossinum, held- ur verið svikari, sem þóttist vera dauð- ur. — Nú ætlaði þessi sami maður að koma aftur til Vánersborgar. Samband kristi- legra félaga latínuskólapilta í Váners- borg hafði lengi haft hug á að rísa gegn þessari svívirðilegu notkun málfrelsis- ins. I fyrsta lagi höfðu þeir hugsað sér að taka alþýðusamkomuhús borgarinnar á leigu, næst þegar ferðafulltrúi þeirra kæmi til borgarinnar, og boða þar til umræðufunda með inngangsfyrirlestri, er fletti ofan of þessari ósæmilegu guðs- afneitunarstarfsemi. En þá kom í ljós að Niels Mauritz hafði einmitt orðið á undan þeim og leigt húsið sömu dagana, sem ferðafulltrúinn yrði í bænum. Lat- ínuskólapiltarnir ákváðu þá í staðinn að mæta í einni fylking á fyrirlestrinum hjá Niels Mauritz. Þeir skoruðu á lat- ínuskólapiltasambandið í Uddevalla að slást í hópinn og komu 26 piltar þaðan. Þegar Niels Mauritz kom með peninga- kassa sinn, hitti hann 70 latínuskóla- pilta við dyrnar, er biðu eftir að ná sér í aðgöngumiða. Fyrirlesturinn var hörmulega bágbor- inn og stóð yfir 1,45 klukkustund. Und- irtektirnar voru yfirleitt daufar nema þegar hann jós úr sér nauðsynlegustu klúryrðunum, þá var hlegið. En þó fékk hann einu sinni dynjandi lófaklapp, en það var þegar hann jós sér yfir þá menn, sem í fullkomnu ábyrgðarleysi, veltu ssr í óhófi og munaði og ögruðu með því þeim, sem atvinnulausir væru og æstu þá gegn sér á þann hátt. Og þá voru það latínuskólapiltarnir sem klöppuðu og það í fullri alvöru. Kommúnistarnir, sem inni voru í saln- um, virtust verða hvumsa við þessu, — því höfðu þeir ekki gert ráð fyrir. Það hefir litla þýðingu að skýra frá sem geymt var í undirvitundinni, er nú braust upp á yfirborðið með ákærum, ógnum og dómi. Annríkt átti hann að vísu, en nú mint- ist hann orðanna: »Hvað gagnaði það manninum þó hann eignaðist allan heim- inn, en biði tjón á sálu sinni.« En hann hristi þetta af sér - þving- aði sjálfan sig til að hugsa um eitthvað annað; sofnaði hann svo að lokum. Það hafði losnað um sitthvað í huga Jens Nordstad við það, sem Þórður litli sagði við hann. Sumt af því hrundi og honum skildist að grundvöllurinn undir fótum hans riðaði við. Hann reyndi að sökkva sér niður í störf sín af ítrasta megni, og með því móti gat hann hrundið órólegum hugs- unum frá sér öðru hvoru, en þær ásóttu hann alt af á ný og þá enn ákafar en áður. Hann gat ekki að sér gert, að taka gömlu Biblíuna sína, er honum hafði umræðunum. Af skiljanlegum ástæðum bað Niels Mauritz í upphafi, menn um að forðast allar pensónulegar árásir. Mótmrlendur hans urðu dyggilega við þeim, tilmselum, en hinir réðust aftur á móti, hvað eftir annað, á hina kristnu ræðumenn persónulega og á presta borg- arinnar o. s. frv. Frammistaða þeirra skapaði fremur raunalegt álit á málstað þeirra og röksemdafærslum þeim er þeir beittu á fundinum. Einn kommúnistinn fræddi t. d. félaga sína á þvf, að í barnaskólum þeim einum, er ætlaðir væru fátækari börnunum einum í bæn- um, væri þeim kent að trúa á Guð, — auðvitað til þess eins að halda þeim á- fram í þrælkuninni —, en í barnaskól- um æðri stéttanna og æðri skólum yfir- leitt, væru nemendurnir lausir við þetta »opium«. Hann kvað sér vera þetta kunnugt, því hann væri í safnaðarnefnd- inni! Klukkan var farin að ganga ellefu og komið að lokunartíma, en latínuskóla- piltarnir áttu þá enn nokkuð ósagt og það gerðu þeir með því að syngja ein- um rómi: »Vor Guð er borg á bjargi traust«. Það var hrífandi og kröftugur söngur. I fyrstu horfðu fundarmenn á þá gap- andi af undrun, svo reyndu þeir að byrja að syngja »Internationalen«, en það kulnaði eins og kertisskar í roki fyrir hinum hljómsterka sálmasöng. Þá reyndu þeir að ryðja bekkjunum, klappa lófum, stappa, æpa og hljóða, en alt kom fyrir ekki, það kafnaði alt í hinum kröft- uga stríðssálmi Luthers. Niels Mauritz reyndi líka að koma í veg fyrir að þessi yrðu endalok guðs- afneitunarstarfsemi hans í þetta sinu og loks þaut hann utar eftir ganginum, þangað sem latínuskólapilarnir stóðu, en þeir létu það ekkert á sig fá. Athyglis- vert var að sjá hvernig fjöldinn mót- mælti fundarboðanda. Úti um allan sal- inn mátti sjá menn og konur standa upp og taka undir söng piltanna. Loks gáfu hinir upp alla vörn og síðasta versið verið gefin í fermingargjöf, í hönd sér við og við, eins og ósjálfrátt og lesa dá- lítið í henni, en það jók aðeins óróleik hans. Það bar einnig við, að andvarp steig upp úr sálu hans, endrum og eins, til Guðs um hjálp, en það var eins og stuna út í loftið. Stundum beit hann á jaxlinn og sárar og harðar hugsanir náðu yfirráðunum í sálu hans. En eitt var þó víst, að Guð hafði náð tökum á Jens Nordstad; og þau tök er ekki auðvelt að hrista af sér. Jens Nord- stad var bænabarn og bænabörn verða að berjast ósleitilega gegn Guði, eigi þeim að takast að halda honum frá sér um aldur og æfi. Þannig leið langur tími. Svo bar það við einn sunnudag, að halda átti barnaguðsþjónustu í kirkj- unni. Gamli presturinn hafði fengið lausn frá embætti með eftirlaunum og var fluttur til höfuðstaðarins, og tiltölu- lega ungur prestur var kominn í stað-

x

Kristniboðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kristniboðinn
https://timarit.is/publication/510

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.