Kristniboðinn - 01.05.1934, Page 4
4
KRISTNIB 0 Ð I N N
nú að víkja fyrir ýmsum »nýtízku«
námsgreinum. Hornsteininum er kastað
burtu.
Þegar Drottinn hefir leitt bjóð vora
í gegnum hörmungar og áþjánartíma-
bilið aldalanga, og gefið henni á neyðar-
tímunum andleg ljós, sem lýstu henni
á dimmum vegum; þegar hann hefir gef-
ið henni aftur frelsið, sem hún þráði,
þá snýr þjóðin sér burt frá Drotni og
kastar burtu hornsteininum, útrým-
ir kristindóminum úr skólum landsins.
Oss öllum, trúuðum mönnum, er þetta
mikið og' alvarlegt íhugunarefni, svo al-
varlegt að vér erum á engan hátt menn
til að rísa undir ábyrgðinni, sem því
fylgir að standa lengur hjá sem aðgerða-
lausir áhorfendur. Pví er það, að innan
kristniboðsfélaganna hér í bænum, hafa
komið fram raddir um það, hvort ekki
væri hugsanleg't að kristniboðsfélögin
beittu sér fyrir stofnun kristins æsku-
lýðsskóla, er gæti hafið starfsemi sína,
hér í Reykjavík, jafnvel þegar í haust.
Pað verður að teljast all-ískygg'ilegt,
að foreldrar, sem vilja láta börn sín fá
kristileg't skólauppeldi, þar sem lögð sé
aðaláherzlan á að innræta börnunum
kristna trú og kristinn siðalærdóm, skuli
alls ekki geta haft tryggingu fyrir slíkri
kenslu í barnaskólum vorum, heldur
jafnvel átt hið gagnstæða á hættu. En
svo er þó komið nú. Meira að segja er
það tekið fram í nýútkominni reglugerð
fyrir barnaskólana hér í Reykjavík, að
kristindómskenslunni megi sleppa alveg
sé þess óskað. Petta ákvæði reglugerðar-
innar segir meira um það, hvernig á-
standið er, heldur í fljótu bragði sýnist,
en rúmsins vegna skal ekki farið frekar
út í það hér.
Það, sem nú varðar mestu er að vér,
sem játum trú vora á Jesúm Krist sem
Drottinn vorn og Frelsara gerum oss,
í fullri alvöru, grein fyrir ástandi þjóð-
ar vorrar í andlegum efnum, og' getur
þá ekki hjá því farið, að vér finnum
þunga ábyrgðarinnar, sem á oss hvílir
ef vér viljum teljast lærisveinar og vott-
æsandi líf, sem hann þá einnig var í
andstöðu við í fyrstu. Þegar hann bar
það líf saman við lifnaðarháttuna í for-
eldrahúsum, þá fanst honum það likjast
því, að koma úr lítilli stofu inn í stóra
höll. Hér var alt svo frjálst og auðsótt,
fáir þröskuldar á leiðinni. Hér var ekki
verið að spyrja um Guðs vilja í smá-
mununum.--------
Það var eins og Guð væri hér í öðru
veldi, og það var hugarléttir fyrir Jens
Nordstad. Heima var Guð svo nálæg-
ur og það hafði honum oft fundist þving'-
un fyrir sig; það var eins og honum
fyndist ósýnileg augu hvíla stöðugt á sér
og gefa sér gætur. Hér var aftur á móti,
eins og Guði væri stjakað út úr daglega
lífinu. Það þótti aðeins eiga við að nefna
nafn hans í alvöru við hátíðleg tækifæri.
En aldrei þurfti að óttast hann, því hann
var svo góður og umburðarlyndur, og
einkar handhægt að leita til hans þeg-
ar mikils þurfti við, — líkt og þegar
ar Krists Jesú meira en að nafninu einu.
Þá er það engum vafa undirorpið að
kristilegur barna og unglingaskóli myndi
rísa hér upp á komandi hausti, — að
sönnu smár í fyrstu, en um slíkt byrj-
unarstarf mætti segja: »Fyrst er vísir-
inn svo er berið«.
Vér, sem höfum verið að hugsa um
þetta mál, höfum komist að þeirri nið-
urstöðu að úr brýnustu þörfinni mætti
ofurlítið bæta, svona í byrjun með því
að stofna einskonar samskóla í þrem
deildum:
Barnadeild, þar sem kendar væru al-
mennar barnaskólanámsgreinar og sér-
stök áherzla lögð á kristinfræði. Ungl-
ingadeild, þar sem kendar væru þxr
námsgreinar, sem yfirleitt eru kendar
í slíkum unglingaskólum, og loks biblíu-
deild fyrir eldri og yngri, sem löngun
hefðu til þess að tileinka sér og hag'-
nýta í lífi sínu þá dýru fjársjóðu er
Guðs orð hefir að geyma.
Val kenslukrafta yrði vel að vanda,
einkum skólastjóra og með honum yrði
að ráða einn fastan kennara. Tímakenn-
ara yrði svo að fá eftir því, sem þörf
krefði.
Hvað húsnæði snertir handa slíkum
skóla, má gera ráð fyrir, að í byrjun
yrði að láta sér nægja að taka á leigu
hentuga og nokkuð stóra hæð í góðu
húsi og myndi það síst verða til fyrir-
stöðu.
Sú hlið þessa máls, sem vafalaust
verður flestum þyrnir í augum á vor-
um efnishyggju tímum, er fjárhagsblið-
in, stofn og reksturskostnaður, enda
dylst oss ekki að það er mikilsvert atr-
iði, ekki síst þegar þess er gætt að varia
þarf að gera ráð fyrir opinberum styrk
til slíks skóla fyrst um sinn. Liggur því
í augum uppi að óhjákvæmilegt yrði að
setja hæfilegt inntöku og kenslugjald
fyrir allar deildir. Það ætti ekki að vera
meira fyrir þenna skóla, að taka kenslu-
gjald, en ýmsa aðra skóla, sem hér eru
fyrir, svo sem Mentaskólann, Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga, Verzlunarskóla Is-
hlaupið er til læknis í veikindum. Gamli
presturinn var þá líka iðinn við það,
sunnudag eftir sunnudag, að draga upp
þessa sömu mynd af Guði, sem væri svo
þolinmóður og kærleiksríkur við oss
brotlega menn. Þar fyrir utan lalaði
gamli presturinn aldrei um Guð. Hann
gerði það aldrei nema í embættisnaíni.
Jens Nordstad brá í brún við þessi
umskifti í fyrstu, en það stóð ekki lengi.
Hann sté báðum fótum fljótlega inn í
hina nýju lifnaðarháttu og það leið ekki
á löngu þangað til að hann kunni mæta-
vel við sig þar.
Það var svo einkennilega auðvelt að
venjast því, sem maður sjálfur vill.
Og hann vildi fylgjast með tímanum.
Hann vildi láta til sín taka. Hans gætti
nú líka allmjög í ýmsum greinum fyrir
löngu og stjarna hans var í upprás.
Minningarnar frá bernskuheimilinu
hurfu smátt og smátt, því hið gamla
og nýja átti enga samleið. Foreldrarnir
lands að ógleymdum barnaskóla ka-
þólska trúboðsins í Landakoti o. fl. Allir
þessir skólar eru yfirfullir á hverjum
vetri og virðist kenslugjaldið engin á-
hrif hafa á aðsóknina.
Vér erum einnig að vona, að ekki sé
óhugsandi að til séu þeir menn, er svo
séu efnum búnir, að þeir bæði geti og
hafi vilja til að styrkja þetta fyrirtæki
með gjöfum, er þeir sjá hinabrýnu nauð-
syn á að hafist sé handa. Vér getum
ekki trúað því, að óreyndu, að þjóð vor
sé svo gersamlega heillum horfin frem-
ur öðrum norrænum þjóðum, að eigi sé
hægt að stofna og starfrækja einn ein-
asta kristinn æskulýðsskóla.
Vér lítum svo á að slíkur skóli, sem
hér hefir verið minst á, gæti verið vermi-
reitur fyrir þann kristilegan vorgróður,
sem hér þarf að vaxa upp ef þjóð vor
á ekki að verða herfang vantrúar og
heiðindóms að fullu og öllu.
Vér erum þess fullvissir að þessí
bráðnauðsynlega hugmynd gæti orðið að
veruleika, þegar á komanda hausti, ef
vér, sem játum oss í orði að vera lceri-
sveina Jesú Krists, stæðum einhuga i
trimni á liann, sem er höfundur trhar
vorra-r, um það að hrynda henni í fram-
kvœmd.
Hér hefir nú verið vakið máls á þessu,
svo að öðrum gefist kostur á að íhuga
það, ef það svo gæti orðið til þess að haf-
ist yrði handa. Það vill svo vel til að
Samband íslenzkra kristniboðsfélaga
heldur aukaþing á Akureyri í sumar og
virðist oss ekki úr vegi að þetta mál
yrði tekið þar til meðferðar. Teldum vér
einmitt mjög ákjósanlegt að sambandið
tæki forystuna í þessu máli og erum
þess fullvissir að það myndi mjög auka
veg þess og vinsældir meðal trúaðra og
allra sannra kristindómsvina í landinu.
J. & S.
780Í) amcrfskir krlstniboðar starfa nú 1 87
ókristnum löndum. Þar af starfar 1846 í Kína,
1351 í Indlandi og 515 í Japan.
hans gömlu heimsóttu hann við og við.
og þó hann fyriryrði sig ekki beinlínis
fyrir það, hve þau voru ósamstæð um-
hverfinu hjá honum, þá var eins og
fargi væri létt af honum í hvert sinn,
er þau voru farin, en hann gat ekki
fengið sig til að játa það fyrir sjálfum
sér að svo væri.
Hitt fanst honum miklu þægilegra og
frjálsara að heimsækja þau að Nord-
stad og' gerði hann það öðru hvoru, eink-
um á sumrin, og tók hann þá oft konu
sína og börn með sér.
Þórður litli, yngsti sonurinn, kunni svo
vel við sig hjá afa og ömmu, að hann
varð þar oft eftir og dvaldi þar lengi.
Þórður var svo einkennilegur.. Honum
þótti skemtilegast að vera með afa sín-
um, og það var eins og alt það, sem afi
gamli sagði honum, um Guð og himininn,
hefði djúp áhrif á hann og mótaðist
greinilega í gljúpan huga hans. Honurn
leið ákaflega vel heima hjá pabba og