Nýjar kvöldvökur - 01.07.1907, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1907, Blaðsíða 1
Nýjar kvöldvökar. *• árg. Akureyri íjúlí 1907. 8. hefti. Víkingurinn. XII. KAPITULI. Landsstjóradóttírin. Þegar síðast var minst á Eðvarð Temple- móre, var hann lautenant (undirforingi) á að- mírálsskipi því, er hafði stöð í Vesturindíum, og hafði forustu fyrir fylgisnekkju þess. Snekkj- an nefndist «Fyrirtækið, > og þótt undarlegt væri, var hún önnur af þeim tveim skonnortum, er smíðaðar höfðu verið í Baltinióre, er báru af öllum skipum að fegurð og ágæti; en ólíkt var nú um starf þeirra. I fyrstu voru bæði ætluð til þrælaverzlunar; en nú bar annað enskt merki, og nefndist «Fyrirtækið, > en hin bar svart flagg, og hét «Ffefnarinn». »Fyrirtækið» var nær alveg eins útbúið og "FIefnarinn,» svo að vér þurfum ekki annað en vísa til lýsingarinnar á honuin; hún bar líka 'anga málmfallbyssu miðskipa, og smærri byss- ur með báðum hliðum. En mikill munur var a ahöfninni; á «Fyrirtækinu» voru ekki nema 65 enskir hásetar, sem heyrðu aðmírálsskipinu 61, það var haft ti! sama eins og vant er að hafa snekkjur aðmírálsskipa: að bera ýmis hrað- boð frá aðmírálsskipinu og til þess, en hafði °g það aukastarf að sökkva, brenna og eyða ollum óvinaskipum, sem það næði til; það attu nú reyndar öll ensk skip að gera. En af Því að skipið var oftast að flytja nauðsynleg Skjö' °g skýrslur fram og aftur, sem það vissi elvkei t um efnið í, hafði það ekki tíma af- Sar>gs til þess að snúast við hinu. E>i stundum fór þó Eðvarð dálitla útúr- króka, og hafði þannig nýlega klófest «Kap- ara» einn, eftir harða viðureign, og bjóst nú við að hækka í tigninni. En aðmírálnum þótti hann heldur ungur til þess, og setti heldur bróðurson sinn inn í næsta embætti, sem losn- aði, og gleymdi því þá alveg, að hann var þó talsvert yngri. Eðvarð hló, þegar hann kom til Port Roy- al, og heyrði þetta; en aðmírállinn bjóst við að hann setti upp fýlusvip út af þessu; en þeg- ar það varð ekki, varð aðmírállinn svo feginn, að hann ásetti sér að veita honum næsta em- bætti, er losnaði. En hann gleymdi því líka, af því Eðvarð var ekki við, heldur úti í löng- um leiðangri, þegar næst losnaði embætti; en «gleymdur er sá er fjarri finst» segir máltæk- ið, og má það verða aðmírálnum til afsökunar, enda hafði hann ærið margt á sinni könnu: yf- irumsjón alls Vesturindíaflotans. Fyrir þetta hafði Eðvarð haft forustuna fyr- ir sama skipi nærfelt um 2 ár möglunarlaust, því að hann var léttlyndur og glaðlyndur og ánægður með lífið. Herra Witherington hélt ekki í aurana við hann, og leyfði honurn að gefa svo marga víxla upp á sitt nafn, sem hann vildi. Hann 'nafði því nóga peninga handa sér og vini sínum, sem var í mikilli peningaþröng, og nóga skemtun. Meðal annara skemtana var hann líka orðinn dauð- ástfanginn; á einni skyndiferð ofan til Litlu- Antillueyja hafði hann hjálpað spönsku skipi, en á skipinu var nýi landsstjórinn á Portóríkó með fjölskyldu sýna; flutti hann þau öll lieil á hófi til Portóríkó. Fyrir þennan greiðafékk 22

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.