Nýjar kvöldvökur - 01.09.1907, Blaðsíða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1907, Blaðsíða 11
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 227 reynið sjálfa yður og segið mér svo svör yðar í fyrramálið. Ef yður finst að þér þolið ekki þetta, skuluð þér fá son yðar aftur.» «Eg get svarað yður nú þegar, herra ríkis- ráð,» sagði frú Neumann með átakanlegri still- ingu, »ef þér haldið að það væri að vilja manns- ins míns sáluga, að eg léti barnið í hendur afa þess, þá lít eg á það sem helga skyldu að verða við því, þó að eg springi af harmi af því.« «Rað er ekki svo hætt við því. Meðvit- undin um að barninu líður vel, getur varnað því. En nú er um að gera, að þegja yfir þessu við alla. Við þrjú, eg, þér og Klern'm vitum ein um leyndarmálið.» En ef eg ýrði nú spurð að, hvar barnið mitt væri?« «Spyrji einhver embættismaður yðuraðþví, þá skuluð þér segja, að það sé utan Berlínar hjá skyldfólki sínu um tíma. Annars finnið þér mig, og eg skal þá jafna það.» Rá hættu þau talinu, er ríkisráðið hafði kviðið svo mjög fyrir. Ró að ekkjan væri með tárin í augunum, fór hún samt nokkurn veginn stilt og róleg. Klemm fyigdi henni út í and- dyrið, og sneri svo aftur inn til húsbónda síns. «Nú er það búið, herra ríkisráð,» sagði hann og neri saman lófunum, «réð eg yður Vel eða illa áðan?« Ríkisráðið brosti og leit á úrið sitt. «Ráð þitt var svo hyggilegt, að þú gefur ráð aftur næst í þessu máli, því að það er ehki alt búið enn. En farðu nú að hátta, Klemm, Því við höfum nóg að gera í dag.» En það var eins og Klemm ætti eftir að seSÍa eitthvað. <(Jæja, Klemm, hvað er nú?» »Frú Neumann verður að fara úr bakhýs- 11111 á morgun, húnskuldar tveggja mánaða leigu, °g við getum tekið húsgögnin að veði fyrir henni.» «Ertu vitlaus, maður?» «l3að er aðeins vegna ógoidinna reikninga 1 hókinni; hver, sem getur ekki greitt leiguna, Verður að fara. Rað er iíka þegar búið að ieigja íbúðina. Eg vil rækja ráðsmannsstöðuna rétti- lega, hver, sem ekki greiðir, verður að fara, þetta er mín regla, og eftir henni breyti eg!» »En þú gætir gert undantekningu í þetta skifti. Fyrir hádegi á morgun máttu til að vera búinn að leigja aðra íbúð handa frú Neumann. Eg má þá reiða mig á það, Klemnt, og okkur dettur auðvitað ekki í hug, að fara að halda eftir þessum litlu fjármunum ekkjunnar.« Rað glaðnaði yfir Klemm. »Eg veit af lítilli íbúð hérna nálægt, þar sem frú Neumann kynni vel við sig. Eg ætla að leigja hana handa henni, og vera henni hjálplegur við að flytja þangað. Rað er réttast að hún fari sem fyrst úr því húsi, þar sem svo margt mótdrægt hefir henni ^ð höndum borið.» »lJað er alveg rétt hjá þér, það er líka betra, að ekkjan búi í einhverju öðru húsi, því að hver veit, nema Neumann verksmiðjueig- andi gæti fengið einhvern grun um það alt saman.» — — — Snemma næsta morgun drap Klemm á dyr hjá ekkjunni. Henni hafði eigi komið dúr á auga alla nóttina og farið á fætur í dögun. Þegar hún opnaði fyrir Klemm, var hún ró- leg á svip, eins og menn eru vanalega eftir miklar geðshræringar og hjartastríð. «Hafið þér sofið vel, frú Neumann?» Hún hristi höfuðið þunglyndislega. »Rað er svo óttalegt að verða að vera ein, herra Klemm.» »Menn venjast við það, eg hefi reyntþað; það er eins og það sé bezt að vera einn, og hafa skemtun af sjálfum sér.« Klemm var nú kominn inn í stofuna og sestur. »Rér verðið aðflytja héðan í dag, frú Neu- mann; nýi leigjandinn kemur í dag eftir hádeg- ið með alt dót sitt.» Ekkjan spenti greipar. «Eg er ráðalaus,» sagði hún lágt, og brá um leið blygðunarroða á andlit henni, «eg hefi engan annan bústað.« «f*að hefir verið séð fyrir honum. Egveit 29‘

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.