Nýjar kvöldvökur - 01.10.1907, Blaðsíða 1
Nýjar kvöldvökur.
L árg. Akureyri í október 1907. 11. hefti.
Víkingurinn.
(Framh.)
«Kómus» kom til Port Royal að viku lið-
inni, og kapteinninn fór upp til aðmírálsins,
til þess að skýra honum frá, að ferðin hefði
gengið vel.
»Guði sé lof» sagði aðmírállinn, «að okk-
ur hefir Ioksins tekist að klófesta þessa þrjóta;
þeir geta ekki haft ilt af því að verða hengd-
ir dálítið. Sögðuð þér að kapteinninn hefði
druknað ?«
»Svo var mér sagt, herra» svaraði Manly
kapteinn; hann var í seinasta bátnum, og hann
var skotinn í kaf með kúlu frá stórbátnum.»
«Það var leiðinlegt; það var mikils til of
góður dauðdagi handa honum. Nú, en Hvern-
'g nú sem það annars er, verðum vér að setja
víti til varnaðar með hina. Pað verður að yfir-
Heyra þá fyrir sjómáladómi, því að hann hefir
dómsvald yfir því, sem gerist úti á regin hafi.
Látið þá koma á land, Manly, svo skulum við
ráða fyrir þeim.«
«Gott og vel, herra; en við höfum gildar
astæður til að ætla, að einhverjir af þeim hafi
orðið eftir á eynni, og þeir á «Fyrirtæk'inu«
eru að elta þá.»
"Segið mér nokkuð — fann Templemóre
Lærustuna?»
»Já, herra, og það er alt í bezta Iagi, held
eg; en eg gat nú lítið talað um það við hann.»
«Humm» svaraði aðmfrállinn, »Það gleður
1T1'g að Jieyra það. Já, sendið svo þorparana
1 'and hlautaðeigandi yfirvöldum, og hafi
fleiri fUnclist, þá má tylla þeim upp seinna,
Þegar Templemóre er kominn ineð þá. Eg er
glaðari af því að hafa náð í þetta ill-
jiýði heldur en þó eg hefði náð í franska
fregátu.«
Prem vikum síðar sagði ritarinn aðmíráln-
um einn góðann veðurdag að «Fyrirtækið»
hefði sagt til komu sinnar á ytri skipalegunni,
en Iægi þar í logni og kæmist líklegast ekki
inn í höfn fyr en í kvöld.
«Það er leiðinlegt,» sagði aðmírállinn, «af
því það á að yfirheyra víkingana fordegis í
dag. Pað getur vel verið að hann hafi fleiri
af þeim með sér,»-
«Það er líklegt, herra; en prófið kemst
tæpast af í dag; dómarinn kemur ekki í dóm-
inn fyrri en stundu eftir hádegi.»
«Pað er nú reyndar þýðingarlítið; eins og
komið er verður að hengja þá í hópum. En
fyrst hann er ekki lengra burtu en að hann
hefir getað gefið merki hingað, getið þér sent
hraðskeyti til hans um að fangarnir séu fyrir
dómi í dag, og ef hann vill þá vera við, get-
ur hann róið til lands á bátnum sínum.»
Um hádegisbilið voru allir fangarnir, og
Fransiskó þeirra á meðal, Ieiddir með miklu
gæzluliði til dómhússins, og settir þar upp
framan við grindurnar sein sakamenn. Dóms-
salurinn var troðfullur af fóllci, til að hlusta á,
því að mál þetta hafði vakið mikið umtal.
Margir þeirra, er sárir urðu við árásina á
landeign Don Kúmanosar, og seinna voru
telmir, liöfðu dáið í fangelsinu, en þó vpru
enn þá 45 eftir, sem var raðað við grindurn-
ar. Hinn sérkennilegi búningur þeirra, skegg-
31