Nýjar kvöldvökur - 01.10.1907, Blaðsíða 3
NYJAR KVÖLDVÖKUR.
243
liann feldi ræðu sína; kvöldskuggarnir urðu
foyngri og þéttari, og manngrúinn, sem í kring
stóð, fór að finna hina óguriegu þýðingu þessa
viðburðar, sem þarna fór fram, þar sem svo
margra manna líf hékk að eins á barnii til-
verunnar, og var að eins undir einu orði kom-
ið, orðinu: sekur. Ressi þunga þögn, þessi
pínandi ógnun rofnaði loks við lágan grátekka
í kvenmanni. En af því svo dimt var orðið
sást konan ekki. Ressi lági hörmungarekki í
kvenmanni á þessum stað— þvf að það var
óiíklegt að kvenmaðurinn kæmist svo við af
afdrifum þorpara þessara, fékk á hjörtu á-
heyrenda, og virtust sá fyrstu aumkunar- og
mannúðar-kornunum í hjörtu þeirra manna,
sem áður höfðu að einsfundið hatur og gremju
til víkinganna.
Dómarinn í sæti sínu viknaði við það, sækj-
andinn við grindurnar og kviðurinn í kví sinni
viknuðu, og það dró úr óbeit þeirri, er ræða
Hawkhurst hafði vakið á Fransiskó. Allir litu nú
til þesssa tvíákærða manns, sem var kærður
baeði af sækjanda með hinum, og svo af ein-
Urn féiaga sinna. Og það sem þeir sáu varð
honum fremur til hagsmuna. Peir könnuðust
v'ð það með sjálfum sér, að hann var sá mað-
Ur á að sjá, að hann gæti vakið ástir með
k°nu í meðlætinu og tár hennar í mótlætinu.
á meðan þeir horfðu á hann, rauf sólin
^ýjabólsturinn, sem hún var á bak við, og
VarP nokkurum geislum inn um glugga á móti
honum, beint á hann, og hann einn, en allir
hinir fangarnir, sem stóðu umhverfis hann, voru
1 nieiri eða minni skugga. Rað varð enguin
du|ið, að stallbræður hans, þó röskir væru,
VOru þó ekki annað en óbreyttir bófar, — menn
seni áttu það vananum, heilsunni og lífsvenj-
nnni að þakka, að þeir höfðu eina dygð, hug-
rekkið, til brunns að bera, og enga aðra til,
eir voru ótíndir manndráparar, og af tilviljun
sv° gerðir, að þegar átti að fara að framkvæma
atvinnu þeirra á sjálfum þeim, gátu þeir Iátið
ser svo sem á sama standa. En það er alls
ólíkt sönnu hugrekki. Sjálfur Hawkhurst var
ekkert annað að sjá en stórbófi, þó að hanli
væri nokkuð myndarlegri en hinir á að sjá,
og bæri sig karlmannlega, og liti hörkulega
og skuggalega í kringum sig. Fransiskó einn
hafði haldið sér dálítið til, hinir höfðu ekkert
hirt um það, og voru skitnir og ræflalegir sem
flakkarar og illúðlegir sem manndráparar.
Og hann var eigi að eins undantekning að
því Ieyti; hann var gagnólíkur þeim þarna í
sólargeislanum framan við grindurnar; að sönnu
stóð hann þar ekki í neinum glæsilegum hetju-
ljóma; en það varð ekki hjá því komist, að
taka eftir þessum einkennilega manni; hann
var snoturlega klæddur, en ekki skrautbúinn.
Grátekkinn heyrðist við og við eins og
konan gæti með engu móti stilt hann. Svo var
að sjá, sem hann vaknaði við hann, og hann
myndi þá fyrst eftir þessu hörmulega hlut-
verki, sem hann átti að Ieika í þessum sorgar-
leik, sem þarna fór fram. Hann var fölur í
andliti, en rólegur og stillilegur, svipurinn bæði
skörulegur og raunalegur. Augum voru skær,
en hann horfði ekki á neinn þar inni í saln-
um; hann horfði langt í burtu á geislaskrúð
sólarlagsins, sem skein á hann inn um glugg-
ann á móti honum.
Loksins fór hann að tala; öllum brá við
að heyra rödd hans —hún var djúp, hljómmikil
og hreimblíð sem kvöldhringing. Menn voru
rétt búnir að ná sér eftir að heyra bolarödd
og stóryrði Hawkhurts. En svo kom málróm-
Fransiskós, hreinn, silfurskær, og þó karlmann-
legur, og laðaði þegar alla að sér. Kviðdóm-
endurnir teygðu fram höfuðin, sækjandi og
allir í dómssalnum störðu á hann og gleyptu
orð hans —dómarinn sjálfur rétti upp vísifing-
urinn til að bjóða þögn.
«Lávarður minn og tignu menn,« svo hóf
Fransiskó ræðu sína, «óðara en eg var kom-
inn í þessa vanvirðufullu stöðu, hafði mér hugs-
ast helzt að tala eða segja ekkert orð mér til
málsbóta. Sá, er síðast talaði, hefir ráðið til að
beita við mig píslum; hann hefir þegar feng-
ið þá ósk uppfylta, því að engar píslir geta
verið kvalameiri fyrir mig enn að vera þar,
sem eg er nú. Að sönnu liefi eg, þessa stuttu