Nýjar kvöldvökur - 01.10.1907, Blaðsíða 11

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1907, Blaðsíða 11
NÝJAR KVÖLDVÖKUR. 251 síns til þess að segja honum að hún vær- búin að hitta son sinn. Gamli maðurinn tók í hönd ekkjunni. * f*ví betra. F*að lagast alt af sjálfu sér, svo framarlega sem því er vel af stað komið. /\Idr- ei að gera neitt í flaustri, það er mitt ein- kunnarorð, og Neumann vinur minn verður brátt þess var, sem hann hefir enga hugmynd um nú.» «Herra ríkisráð, eg vil um fram altsjá son minn oftar. Er ekki hægt að finna upp eitt- hvert ráð, svo að hann verði eins og heima- gangur hjá mér?» «Eg skal reyna, en gáið að því, að þér e>gið laglega fósturdóttur.* «Hann hefir séð hana,» sagði ekkjan lágt, °g sagði honum svo frá því, er hann var að þýða fyrir þær. ^Þér væruð auðvitað ekkertámóti því, frú Neumann, að gefa þessum unga manni fóstur- dóttur yðar?» «Nei, síður en svo, það er að drottins til- hlutun, að hann hefir komið til mín.» KJá, þegar þið konurnar farið að gifta, þá ei'uð þið ekki Iengi á báðum áttum. Við skul- um nú sjá hverju fram vindur.« Daginn eftir fylgdi herra Formann Eðmund bl margra mikilla verzlana og komu þeir þá l,m leið í Friðriksgötu. Regar þeir stóðu fram- a‘i viðbúð frú Neumanns, fanst Eðmund hann hafa farið með sig þangað af ásettu ráði. Hann var hálfhræddur um það snöggvast að ríkisráð- ið ætlaði þangað inn með sig, en hann fann að sér mundi verða hált á því; en það var ekki ætlun herra Formanns. »Var það hérna, sem þér voruð að verzla nýlega?« sagði hann við Eðmund, er þeir namu staðar framan við einn sýnisgluggann. * hatið auðvitað fengið að sjá eiganda þessarar verzlunar.» <(Já, eg þekki þá kotiu.» «það gleður mig mjög. Eg ætla að segja yður ögn um þessa virðingarverðu konu, því það ér bein söiinun fýrir því, að ekki ein* ungis duglegur karlmaður hefir föng á að brjót- ast áfram í heiminum, heldur líka veikbygð og efnalaus kona getur fikað sig upp á skaft- ið með iðni og kostgæfni.« Um leið slepti ríkisráðið handlegg Eðmunds en tók svo hjartanlega í hönd honum, sRað væri æskilegt, að þér tækjuð vel eftir konu þessari, svo að þér gleymduð henni aldr- ei. Fyrir mörgum árum bjó þessi kona í litlu herbergi á fjórða Iofti í bakhýsi einu. Rér er- uð ekki Berlínarbúi, og getið varla gert yður í hugarlund, hvernig það muni vera. í þessum fátæklega bústað dó maður hennar, og hún var ein eftir með barnið sitt. Rá átti hún tæp- lega fyrir útför manns síns.« «Pað er hræðilegt» varð Eðmund að orði. «Svo braust ekkjan áfram og svo vitið þér hvernig högum liennar er háttað. Fyrst þegar hún byrjaði, varð hún vikastúlka í skrautsölu- búð og hafði lágt kaup. Marga nóttina sat hún þreytt yfir verki sínu við Ijós. Hún varð að berjast við alt það mótlæti, sem á lífsleiðinni getur mætt einmana ekkju, en hún sigraði það alt. Hún reyndist betur en margur karl- maður. Svona langt er hún nú komin I Tíginna manna konur koma í búðina til hennar og há- ir sem Iágir bera mikla virðingu fyrir henni.» Eðmund hefði verið fús á að fara aftur inn í búðina, til þess að dást að þessari konu, sem ríkisráðið hældi svo mjög. En herra For- mann var orðinn Iúinn, benti ökumanni einum að koma, steig upp í vagninn og ók heim á leið. Ríkisráðið hafði ekki fundið neina viðeig- andi stöðu handa Eðtnund á ferðalaginu, en sagði við hann, er þeir skildu, að þeir mundu geta leitað ltana upp daginn eftir. Eðmund var altaf að hugsa um frú Neu- mann á leiðinni heim til sín. Hvað hann dáð- ist að henni! Hann dauðlangaði til að sjá hana og tók langan krók á sig, til þess að fara fram hjá búðinni hennar, í þeirri von, að hann mundi sjá hana. En honum varð ekki að von sinni. > Morgunin eitir rakst hann á miða frá ríkisráðinu á borðinu, þar sem ltann 32*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.