Nýjar kvöldvökur - 01.10.1907, Side 12
252
NÝJAR KVÖLDVÖKUR.
var vanur að drekka kaffið hjá frú Heiser.
Gamii maðurinn, sagöi honum til mikillar undr-
unar, að hann mundi veröa staddur heima
hjá frú Neumann um klukkan ellefu, og bætti
því við, að sér þætti vænt um, að Eðmund
hitti sig þar.
Ekkert heimboð hefði komið Eðmund bet-
ur. Á blaðinu var búsíaöur frú Neumann skrif-
aður nákvæmlega; hann sá þá, sér til mikillar
undrunar, að frúin og dóttir hennar bjuggu
í sama húsi og hann, næst neðan við hann,
á fyrsta lofti. Hann hafði raunar oft lesið nafn-
ið hennar á hurðinni þar, en ekkert hugsað út
í það meira.
Hann hafði engan botn í þessu. Ríkisráð-
inu hlaut að vera eittbvað sérstaklega ant um
frú Neumann. Eömund fór að líta öðrum aug-
um á lofræðuna, sem hann hafði haldið um
hana deginum áður. Hann hélt að ríkisráðið
væri ef til vildi eiíthvað tengdur frú Neumann
eftir alt saman.
Hann beið þess óþolinmóður að klukkan
yrði ellefu. Loksins fór hann af stað og var
þá mjög vel búinn. Hann haföi dálítinn hjart-
síátt, þegar hann hringdi dyrabjöllunni á fyrsta
lofti. Vinnustúlka opnaði og fór með hann inn
í mjög snoturt móttökuherbergi. Rar var ríkis-
ráðið fyrir og heilsaði honum.
«Við leituðumst árangurslaust fyrir um stöðu
i gær,» sagði herra Formann. «Stóru ckrifetof-
i ■ íar eru ekki hentugar fyrir yður. Nú er
lans staða handa yður, sem er mjög við hæfi.
Vorum við ekki að tala um frú Neumann í
gær?»
Eðmund sagði gamla manninum að hann
hefði ekki geíað sofið nema hálfa nóttina fyr-
ir umhugsun um hana.
«Eg frétti í gær,« hélt ríkisráðið áfram, «að
hún æskti eftir duglegum, utigum manni í
skrifstofuna hjá sér; þar er það einmitt fund-
ið, sem við vorum að leita að, svo framar-
lega sem þér viljið taka við þeirri stöðu. Jeg
get með góðri samvizku ráðið yður til þess
að taka boðinu, því að frú Neumaun er bezta
hústnóðir.»
Eðmund varð glaður við og kvaðst vera
viðbúinn að taka þessu. Rað var heldur ekkert,
sem gat komið honum betur. Hann var alveg
gagntekinn af tilhugsuninni um að sitja við
hlið Helenu við sama starf og um daginn.
«Segið þér henni,» svaraði Eðmund glað-
ur í huga, að eg skuli leggja alt kapp á að
vinna að því vel og trúlega, sem mér verður
á hendur falið.«
Eðmund hjálpaði gamla manninum á fætur,
því að hann var fremur veikburða, og gengu
þeir síðan inn í næsta herbergi. Rar tók frú
Neumann og Helena dóttir hennar á móti
þeim.
íRað gleður mig mjög,» sagði ríkisráðið
við húsmóðurina, «að eg get mælt með þess-
um unga manni við yður —herra Eðmund Neu-
mann frá Magðeborg.»
»Rað er ágætt! Eg var lengi búinn að leit-
ast fyrir; við þekkjum herra Eðmund Neu-
mann.»
«Já, eg held það, herra ríkisráð,» sagði
Helena, »herra Neumann var svo góður að
hjálpa mér við töluvert erfitt verk.«
«Hann gerir það líka framvegis,» svaraði
ríkisráðið og gleðin skein út úr augum hans
um leið.
Unglingarnir litu hvort á annað og roðn-
uðu. Frú Neumann réði Eðmund til sín eftir
öllum reglum, og æskti þess að lokum, að
hann byrjaði þegar að vinna hjá sér.
Eðmund kvaðst þess albúinn. Hann aétlaði
þegar að fara til Friðriksgötu, þar sem hann
átt að vinna framvegis, en þá var honum vin-
samlega boðið að borða þar morgunverð, svo
að hann varð þar eftir að sinni.
Eftir það var borið á borð og sezt að snæð-
ingi. Helena sat hjá Eðmund. Hún rétti hon-
um alt það, er á borðinu var; frú Neumann
og ríkisráðið gáfu gætur að og skotruðu aug-
um hvort ti! annars við og við.
Þegar búið var að borða, kvaddi Eðmund
og fór þaðan á skrifstofuna í Friðriksgötu.
Nokkru síðar kom Iielena á eftir honutn og
settist í sæti sitt hjá honurn. (Niðurl.)