Nýjar kvöldvökur - 01.01.1908, Síða 5

Nýjar kvöldvökur - 01.01.1908, Síða 5
BEN HÚR. 3 gera þá að fullkomnu ævinámi, einkum eftii'að eg hafði fundið, að dularsamband hlýtur að vera milli guðs og mannssálarinnar, sem enn þá er lftt ransakað. En spekingar vorir gátu ekkerí greitt úr þeirri gátu fyrir mig; eg stóð, eins og hár og þéttur múr væri fyrir framan mig.» Anægjubros lék um varir Hindúans. í Pessalfu, norðurhluta ættjarðar minnar,» hélt Grikkinn áfram, »er fjall eitt er Ólymp heitir, og ætla landar mínir að guðirnir eigi þar heimá. Rar er sagt að Seifur búi, æðstur guð- anna. Eg leitaði mér vistar í helli einum í sunnanverðu fjallinu, og gerðist einsetumað- ur, og helgaði hugleiðingum allan minn tíma, eða með öðrum orðum: eg beið þar opinber- unar. Eg trúði örugglega á guð hinn hæsta °g ósýnilega, og eg treysti því fastlega, að hann uiundi að síðustu líkna mér og birtast mér.» «Eins og hann birtist öllum, sem ákalla hann með öruggri trú,« hrópaði Hindúinn. »Heyrið ennfremur,« sagði Grikkinn; «dyrn- ar á helli mínum sneru út að Þermuflóa. Einn dag sá eg mann detta fyrir borð á skipi, er Slg'di fram hjá. Eg barg manninum, tók hann a<3 mér og hjúkraði honum. Maður þessi var Qyðingur, og vel að sér í sögu og lögmáli Þjóðar sinnar. Hjá honum fékk eg að vita að sa guð, er eg tilbað, var til, og hefði þegar um margar aldir verið drottinn, löggjafi og °g konungur Gyðingaþjóðarinnar. Hér var op- mberunin fengin, sem eg hafði beðið svo lengi eftir. Og það var ekki nóg með það. Maður- inn> sem guð hafði þannig sent mér, hélt því fram, að spámenn þeir, er umgengist hefðu ^uó á tímum hinar fyrri opinberunar, mundu ^ma aftur innan skamms. Pað sýndi hann nieð mörgum stöðum í hinum helgu bókum, ug hann bætti við, að tími þessarar endurkomu Pe'rra væri þegar í vændum — þeirra væri nú enimitt vænst í Jerúsalem. Q' ikkinn ])agnaði nú aftur, og var- eins og skugga brygði fyrir ásjónu hans. »Já, en hann sagði nú reyndar,» bætti hann við, «að sá guð sú opinberitn væri að eins handa Gyðing- um, og sá, sem koma ætti yrði að eins kon- ungur Gyðinga. En eg gat ekki áttað mig á því, að elska og gæðska guðs ætti að ná að eins til svo fárra; og þegar eg gekk á gest minn, kannaðist hann við, að forfeður sínir hefðu að líkindum verið aðeins útvalið verk- færi til þess að geyma þessa sannleika, sem all- ur heimurinn æíti síðar að njóta góðs af. Eg braut heila minn lengi um þetta, eftir að mað- urinn var frá mér farinn, og eg var orðinn einn. Og svo var það eitt kvöld, að eg sat úti fyrir helli mínum, og var í djúpum hugsunum; þá sá eg stjörnu eina blika skært í myrkrinu til austurs yfir hafinu. Hún hækkaði hægt og hægt á lofti, og færðist nær mér, og stóð að síðustu geislandi yfir fjallinu og sveipaði mig birtuljóma. Og í draumi— því að eg starði á stjörnuna þangað til eg sofnaði — heyrði eg röddu sem sagði: «SælI ert þú, því að trú þín hefir sigrað. Ásamt tveim öðrum, sem koma skulu frá yztu endimörkum jarðarinnar, skal þér auðið verða að líta Hann, sem er fyrir- heitinn mannkyninu, og vitna um hann. Far þú til hans; treystu andanum, hann mun vísa þér leið.« «Pað var kominn morgunn þegar egvakn- aði. Eg kastaði þegar einsetumannsgerfinu, og klæddist sem áður, tíndi saman alt það er eg átti, og tók mér far til Antiokkíu. Þar keypti eg mér úifalda og önnur farargögn, og fór svo eftir Orontes-bökkum um Emesu, Damaskus, Bostra og Filadelfíu og alt hingað. Svo er saga mín, bræður. — Segið nú yðar sögu!» Og svo sögðu þeir Hindúinn og Egyftinn líka sögur sínar. Hindúinn hét Melkíor, hafði verið Bramaprestur og líka lifað lengi sem ein- setumaður; hann hafði hafst við upp í Hima- layafjöllum, og búizt þar undir dauða sinn með bænnm og hugleiðingum, föstum og meinlæt- ingum. Egyftinn hét Baltasar, fæddur í Alex- andríu, af tiginborinni prestaætt, og uppalinn svo sem tign hans og ættgöfgi sómdi; en svo hafði hann farið langt inn í Afríku, til þess að hugleiða þar í næði líf sálarinnar eftir dauð- atin, af því að honutn hafði ekki ftillnægt vana- 1*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.