Nýjar kvöldvökur - 01.11.1910, Blaðsíða 7
GULLFARARNIR.
247
land með hann og lagði hann þar niður í
fjötrunum, og skipaði mestizinn honum að
gæta hans þar, og láta hann ekki sleppa. Einn
Indíana lét hann þar eftir hjá þeim. Hinirreru
allir norðuryfir fljótið aftur og fóru þar að
landi. Mestizinn lét bátinn þar efti • við kjörr-
in og setti Indíana tvo á vörð þat í grend,
en hinum bauð hann að vera til tal<s þegar
hann kallaði á þá.
F*að var auðséð að Blandað-blóð hafði fleira
í takinu. Hann fór þegar úr Indía/iabúningi
sínum, þvoði af sér herlitina, er hann hafði
dregið í andlit sér, og klæddist að f.ullu mex-
ikönskum veiðimannabúningi, tók byssu sína
á öxl sér og gekk í áttina til Vísundavatnsins.
Fyrst gékk hann yfir flatirnar með fljótinu,
en þegar hann kom í skógarjaðarinn, heyrði
hann bæði hestahnegg og mannamál. Mestizinn
varð glaður við. Hingað til hafði hann læðst
áfram, laumulegur eins og köttur, en nú fór
hann að bera sig frjálslega. Hann gekk blístr-
andi á hljóðið og lét talsvert á sér bera. En
►er hann kom injy í gisnari stað í skóginum,
sá hann álep-gdar nokkra hesta standa söðlaða
og beizlerða; leizt honum illa á það, ef bóndi
væri æá fara af stað heim. En hann sá skjótt
acj/'svo mundi ekki vera, því að tjöldin stóðu
)ar óhreyfð og áburðarhestar voru þar á beit.
Mundu þau því ætla að ríða út sér til skemt-
unar við nokkra menn. Nú heyrði hann að
bóndi kallaði á dóítur sína, og kom hún þeg-
ar. Hún var yndisfögur bæði í vexti og út-
liti, og glóðu augu mestizans við að sjá hana,
enda var hann ekki öðru vanur en indíönskum
siúlkum, og bar hún langt af þeim að öllum
yndisleika. Mestizinn dró sig ögn til baka, og
lagðist ofan í grasið, til þess að sjá hverju
fram yndi.
Fau stigu nú á bak, feðginin, og var
Tragadúros með þeim, Ensínas og þrír þjón-
ar. Stefndu þau öll ofan sléttuna og ofan að
fljótinu. Vísaði Ensínas þeim til vaðs yfir
fljótið og yfir á hólmana og þaðan leiðina til
Bjóratjarnarinnar; mærin viidi fegin fá að
sjá verk og byggingar dýra þessara áður en
hún færi, og var til þess stofnað til þessarar
ferðar. Síðan skyldi Ensínas við þau og fór
aðra leið. F*á benti einn þjónanna húsbónda
sínum á það, að hreyfing væri á grasinu í
boglínu framundan þeim. En Don Agustin
þótti það ekkert tortryggilegt og hélt það væri
hjöttur eða rádýr, sem hefði stygzt við þau.
Pau riðu hægt ofan eftir, og komu svo að
vaðinu, sem Ensínas hafði bent þeim á. Don
Agustin athugaði straumfallið, og virtist sem
þar mundi vera djúpt, og datt í hug að En-
sinas kynni að hafa mismint og sagði:
^Rarna er hvítur maður skamt frá. Getur
verið að hann gæti sýnt okkur hvar rétta vað-
ið er. Farðu, Franskiskó, og kallaðu á;hann.»
Þjónninn gerði það þegar jog kom með
manninn, sem var enginn annar en mestizinn.
»Fyrirgefið, sennor,» sagði hann ogdötraði
nær með lafandi handleggina, eins og ekkert
væri um að vera, «en einförull skógarfari vill
vita, við hvern hann á. Rið eruð að spyrja
eftir vaði yfir fljótið?»
»Já vinur minn,» sagði Don Agústín og
horfði tortrygnislega á manninn, en hann brá
sér hvergi.
«Ætlið þið yfir að Bjóratjörninni?*
»Já,« svaraði Don Agústín, «dóttur mína
langar til að sjá atferli þessara undarlégu dýra.»
«Jæja,» svaraði skógarfarinn, «Eghefi sett þar
upp gildrur mínar, og gildrurnar eru eina eign-
in, sem veslings veiðimennirnir eiga. En þó
get eg fylgt ykkur þangað með einu skilyrði.«
Don Agsútin horfði fast á manninn; honum
fanst hann hafa séð manninn áður og stóð stugg-
ur af honum.
»F*ið hafið líklega aldrei séð skógarfara
áður, og horfið því svona undurfurðulega á
mig. En eg skal fylgja ykkur þangað, ef þér
lofið mér því, að snerta ekki við neinu, og
skjóta ekki úr byssu. Vaðið er annars þarna,
til vinstri handar, heldur ofar en hérna.
«Til vinstri handar,» tók Don Agústin fram í,
«okkur var sagt það væri til hægri.«
«Hvaða vitleysa,« sagði veiðimaðurinn, «ykk-
ur hefir verið sagt rangt til. A.nnars skipti
eg mér ekki af því. Verið þið sæl.«